Fleiri fréttir

Vongóð um samstarf við Kára

Meira en tuttugu þúsund Íslendingar hafa skráð sig á vef Íslenskrar erfðagreiningar þar sem sækja má upplýsingar um stökkbreytingu í BRCA2 geninu. Landlæknir er vongóður um samstarf og telur æskilegt að úrræðið sé á forræði heilbrigðiskerfisins. Erfðaráðgjafi varar þó við að vefurinn geti veitt falskt öryggi.

Hægt að gera breytingar á kjörskrá fram á kjördag

Þjóðskrá Íslands stefnir á að ljúka athugun sinni á lögheimilisskráningum fólks í Árneshrepp sem áttu sér stað um síðustu mánaðamót öðru hvoru megin við helgina, það er í lok þessarar viku eða byrjun þeirrar næstu.

Guðlaugur Þór tók upp málefni Palestínumanna á fundi í Washington

Guðlaugur Þór Þórðarson, utanríkisráðherra, lýsti áhyggjum Íslendinga af ástandinu á Gaza ströndinni þegar hann hitti James Mattis varnarmálaráðherra í Washington í gær. Hann segir flutning bandaríska sendiráðsins til Jerúsalem hafa skapað óróa fyrir botni Miðjarðarhafs.

Höfuðmeiðsli ekki fengið næga athygli

Höfuðmeiðsli í íþróttum eru algeng og draga oft dilk á eftir sér. Slík meiðsli ber að taka alvarlega segir fyrrverandi knattspyrnumaður í meistaraflokki sem sjálfur lenti í röð höfuðhögga. Starfar nú sem aðstoðarskólastjóri í Garðinum.

Þúsundir óska upplýsinga um BRCA2 stöðu sína á nýjum vef

Á fyrstu klukkustundum eftir opnun vefsins arfgerd.is fóru 5.500 manns í gegnum fulla skráningu og bíða nú svars um BRCA2 stöðu sína. Um 2.400 manns bera hið stökkbreytta gen, sem eykur verulega líkur á krabbameini, en aðeins hluti þeirra veit af því. Þeir sem hafa breytta genið fá aukið eftirlit og ráðgjöf.

Meirihlutinn í Kópavogi gæti haldið velli

Nái núverandi meirihluti nægu kjörfylgi vilja flokkarnir halda áfram samstarfi að loknum kosningum. Dagvistunarúrræði barna og húsnæðismál eru ofarlega á baugi.

Ekki hægt að tala um alvöru samkeppni

Ekki er hægt að tala um að alvöru samkeppnismarkaður sé fyrir hendi hér á landi á meðan raforkuframleiðslan er nær öll hjá sama fyrirtækinu.

Guðlaugur Þór fundaði með Mattis í Pentagon

Á fundinum ræddu ráðherrarnir helstu áherslumál á vettvangi Atlantshafsbandalagsins í aðdraganda leiðtogafundar bandalagsins í sumar, þ.m.t. auknar áherslur á mikilvægi Norður-Atlantshafsins.

Segir tillögur sínar ekki tengjast komandi kosningum

Borgarfulltrúinn Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir segir tillögu sína um afturköllun á lóð Félags múslima ekki tengjast komandi kosningum. Hún vilji einfaldlega fylgja málinu eftir, enda sé félagið komið framyfir fresti til að byggja mosku.

Vonar að vefurinn hjálpi sem flestum

Forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar vonar að nýr vefur fyrirtækisins geti hjálpað að minnsta kosti hluta þeirra sem bera stökkbreytingu í BRCA2 geninu. Það hafi verið rétt ákvörðun að opna slíkan vef frekar en að bíða eftir svipuðu úrræði hins opinbera. Enn væri þó best að að nálgast einstaklingana að fyrra bragði.

Sjá næstu 50 fréttir