Innlent

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Tuttugu þúsund Íslendingar hafa skráð sig á vef Íslenskrar erfðagreiningar þar sem sækja má upplýsingar um stökkbreytingu í Brakka tveir geninu. Landlæknir telur æskilegt að úrræðið sé á forræði heilbrigðiskerfisins en erfðaráðgjafi varar við að vefurinn geti veitt falskt öryggi. Fjallað verður nánar um þetta í fréttum Stöðvar tvö klukkan hálf sjö.

Þar höldum við líka áfram ferð okkar um landið í aðdraganda sveitarstjórnarkosninga og kynnum okkur byggingu ársins í Noregi, sem Íslendingar hönnuðu frá grunni. Þetta og margt fleira í fréttum Stöðvar tvö í opinni dagskrá klukkan 18.30.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×