Fleiri fréttir

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Fulltrúi útlagastjórnar Kúrda í Bretlandi segir í samtali við fréttastofu Stöðvar 2 að lík Hauks Hilmarssonar sé ennþá í þorpinu þar sem hann féll í Afrin héraði í Sýrlandi.

Meðvirkni og ótti við breytingar

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, gerði jafnréttismál, fjölþjóðasamvinnu og frjálslyndi að umfjöllunarefni sínu í stefnuræðu.

Árið 2017 í myndum

Ást, sorg, átök, stjórnmál og barátta voru viðfangsefni blaðaljósmyndara á árinu 2017

Upplifa óvirðingu eftir miklar fórnir fyrir próf

Fimm vinkonur í Vatnsendaskóla senda Menntamálastofnun tóninn og finnst nemendum sýnd óvirðing með framkvæmd samræmdra prófa. Þær fórnuðu öllum íþróttaæfingum og tónlist fyrir prófaundirbúning sem er að engu orðinn.

Tveir flokkar leggja línurnar

Tveir stjórnmálaflokkar af þeim átta sem eiga kjörna fulltrúa á Alþingi halda fundi fyrir félagsmenn sína um helgina.

Huliðshjúpi slegið yfir sýndarveruleikasafn

Ónefndir fjárfestar hyggjast setja á fót á Sauðárkróki sýndarveruleikasafn byggt á Sturlungu og Örlygsstaðabardaga. Mjög spennandi segir formaður byggðaráðs en fulltrúi minnihlutans gagnrýnir leyndarhjúp yfir kostnaði sveitarfélagsin

Börnin að tapa móðurmálinu

Pólskir foreldrar heyja baráttu við barnavernd um að fá tvö börn sín til baka. Annað barnið er farið að tapa móðurmáli sínu og á erfitt með að tjá sig við fjölskyldu sína. Lögmaður þeirra gagnrýnir málsmeðferðina.

Sakar kjörinn fulltrúa um spillingu í starfi

Hiti er í sveitarstjórn Langanesbyggðar en meirihlutinn hefur sprungið tvisvar á kjörtímabilinu. Nú sakar sveitarstjórinn kjörinn fulltrúa um spillingu og sérhagsmunagæslu. Oddviti minnihlutaflokksins segir mikilvægt að bjóða út verk.

Garðabær sér á báti með leigulaus afnot

Hvorki Reykjavíkurborg, Kópavogur né Hafnarfjörður veita íþróttafélögum sínum leigulaus afnot af íbúðum í eigu sveitarfélaganna líkt og Garðabær. Þekkt er að félög leigi íbúðir fyrir leikmenn og starfsmenn án aðkomu sveitarstj

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Menntamálastofnun íhugar að rifta samningi við erlent fyrirtæki sem sér um framkvæmd samræmdra prófa. Við fjöllum nánar um þetta í fréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30.

Fjölmenni við útför Jóhanns

Fjölmenni var viðstatt útför tónskáldsins Jóhanns Jóhannssonar sem jarðsunginn var frá Hallgrímskirkju í dag.

Sjá næstu 50 fréttir