Fleiri fréttir

Eldur í bílskúr í Mosfellsbæ

Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út nú á níunda tímanum í morgun vegna elds í bílskúr við Súluhöfða í Mosfellsbæ.

Dæmd fyrir 59 milljóna fjárdrátt

Kona á fertugsaldri var í Héraðsdómi Reykjanessdæmd í 16 mánaða fangelsi fyrir fjárdrátt, skilasvik og brot gegn bókhaldslögum.

Björt framtíð býður ekki fram í Reykjavík

Björt framtíð ætlar ekki að bjóða fram lista í Reykjavík í komandi borgarstjórnarkosningum. Björt Ólafsdóttir, formaður flokksins, segir árið hafa verið flokknum erfitt en flokksmenn séu stoltir af verkum sínum á kjörtímabilinu.

Þjóðvegur 1 opnaður fyrir umferð á ný

Opnað verður fyrir umferð um Suðurlandsveg á næstu mínútum en loka þurfti veginum síðdegis eftir árektur tveggja bíla. Samkvæmt upplýsingum frá Lögreglunni á Suðurlandi verður umferð stýrt til að greiða úr þeirri biðröð sem hefur myndast.

Áform um uppbyggingu hjúkrunarrýma duga ekki til

Allt að 270 hjúkrunarrými skortir í landinu, til viðbótar við þau tæplega 500 sem þegar eru áform um að byggja upp. Áætlaður kostnaður við byggingu hvers hjúkrunarrýmis sé um 36,5 milljónir króna.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Alls vantar tvö hundruð og sjötíu hjúkrunarrými í landinu til viðbótar við þau tæplega fimm hundruð sem áformað er að byggja upp. Þetta kemur fram í svörum velferðarráðuneytisins við fyrirspurn fréttastofunnar og við fjöllum nánar um þetta í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30.

Sjá næstu 50 fréttir