Fleiri fréttir

Gefa út íslenskan talgreini með opnu hugbúnaðarleyfi

Nýr íslenskur talgreinir gæti haft afar jákvæð áhrif á hugbúnaðarþróun hér á landi auk þess að hlúa að íslenskri tungu. Tæknin hefur meðal annars verið notuð til að skrifa upp ræður á Alþingi með góðum árangri.

Stríðið í Sýrlandi Víetnamstríð Rússlands

Magnús Þorkell Bernharðsson segir að stríðið í Sýrlandi sé að breytast í Víetnamstríð Rússlands. Þá telur hann stefnu Bandaríkjamanna í stríðinu vera einkennilega og afskiptaleysið boða nýja hugsjón.

Áfram kalt og sólríkt sunnan heiða

Útlit er fyrir svipað veður í dag og var í gær, að því er fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands.

Mun stærri hópar koma inn í háskólana í haust

Rektorar tveggja stærstu háskóla landsins segja skólana vel búna undir stærri hóp nýnema í haust en áður. Þeir segja þó mikilvægt að tryggja að fjölgunin bitni ekki á gæðum námsins. Tveir árgangar útskrifast samtímis út nokkrum framhaldsskólum í vor.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Yfirlögregluþjónn hjá Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu gagnrýnir úrræðaleysi fyrir fólk í geðrofi sem jafnvel er set í fangaklefa þar sem það á ekkert erindi.

Segir meiri umferð af íbúabyggð en spítala

Efasemdir um staðsetningu Landspítala eðlilegar, segir borgarstjóri, en tilhneiging til að skipta um skoðun eftir nánari athugun. Eyþór Arnalds segir galla á staðsetningunni vegna rýmis og samgangna og kallar eftir staðarvalsgreiningu.

Sjá næstu 50 fréttir