Fleiri fréttir

Einfættur fangi fær ekki náðun

Alvarlega líkamlega fatlaður fangi býr við óviðunandi aðstæður í íslensku fangelsi. Ráðherra synjaði honum um náðun. Skilyrði náðunar að afplánun hafi alvarlegar afleiðingar fyrir velferð fanga.  

Rignir, bætir í vind og kólnar

Veðurstofan gerir ráð fyrir hvassviðri eða stormi austan megin á landinu, en að það verði strekkingur eða allhvasst vestantil.

Neyðarástand hjá foreldrum ungra barna

Langir biðlistar hjá dagforeldrum setja foreldra í mikinn vanda. Fækkun í stéttinni og manneklu hjá leikskólum um að kenna. Rebekka Júlía Magnúsdóttir hefur íhugað að segja upp vinnunni.

Langflestir styðja dánaraðstoð

Ný íslensk rannsókn sýnir að langflestir vilja geta óskað eftir dánaraðstoð fengju þeir ólæknandi eða illvígan sjúkdóm.

Heimatilbúið tímahrak við skipan dómaranna

Þingmaður Samfylkingarinnar telur að illa hafi verið staðið að verki frá upphafi við skipan átta héraðsdómara. Óheppilegt sé að settur ráðherra munnhöggvist við nefndina.

Bein útsending: Fréttir Stöðvar 2

Ásakanir um sex nauðganir eru á meðal þess sem kemur fram í nafnlausum sögum um kynferðisbrot í íþróttaheiminum vegna metoo.

Banaslys á Suðurlandsvegi

Ungur karlmaður lést í umferðarslysi á Suðurlandsvegi við Bitru í Flóanum í morgun. Tvær bifreiðar skullu saman.

Hálka og hálkublettir víða um land

Hálka er á Hellisheiði og í Þrengslum og þá er hálka eða snjóþekja mjög víða á Suðurlandi. Flughált er á Rangárvallavegi og hálkublettir á Reykjanesbraut og Grindavíkurvegi.

Fjölskylda úr eldsvoða í húsaskjól hjá verktaka

Verktakafyrirtæki í Mosfellsbæ lánar fjölskyldunni sem missti allt sitt í bruna í Mosfellsbæ hús til að búa í næstu mánuði. Stefnir að því að flytja inn í dag. Söfnun fyrir fjölskylduna gengur vel. Enn vantar þó húsbúnað og húsbúnað.

Sjá næstu 50 fréttir