Fleiri fréttir

Lögreglan hleraði grunaða fíkniefnasmyglara

Tveir menn sæta gæsluvarðhaldi allt til 7. september næstkomandi sem ákærðir eru fyrir að hafa smyglað talsverðu magni af sterkum fíkniefnum til landsins í apríl.

Kvödd á vettvang vegna deilna mæðgna

Eitthvað slettist alvarlega upp á vinskap mæðgna, sem voru staddar á hóteli í vesturbæ Reykjavíkur laust fyrir klukkan ellefu í gærkvöldi.

Sumarfrí settu fjölmiðlaskýrslu í frost

"Það hefur lítið gerst í sumar, það er heiðarlega svarið,“ segir Björgvin Guðmundsson, formaður nefndar sem gera á tillögur að lagabreytingum eða nauðsynlegum aðgerðum til að bæta rekstrarumhverfi einkarekinna fjölmiðla.

Skrýtið að leita ekki tilboða frá Pennanum

Forstjóri Pennans Eymundsson telur skrýtið að ekki hafi verið leitað til þeirra eftir tilboðum í fyrirhuguð kaup Grunnskóla Seltjarnarness á námsgögnum fyrir nemendur.

Landspítali mun rannsaka sjálfsvíg

Af hálfu Landspítalans mun fara fram ítarleg skoðun á atvikum málsins þegar ungur maður svipti sig lífi á geðdeild Landspítala aðfaranótt 11. ágúst.

Kom þýfinu fyrir í bakpoka barns

Kona var um helgina staðin að verki þar sem hún hafði komið þýfi fyrir í bakpoka barns í Bónusverslun í Keflavík.

Borgarsjallar funda um leiðtogaprófkjör

Í liðinni viku samþykkti Vörður að boða til leiðtogaprófkjörs fyrir borgarstjórnarkosningarnar næsta vor. Skiptar skoðanir eru um málið. Sambærileg tillaga var slegin út af borðinu árið 2013 eftir kröftug mótmæli gegn henni.

Úti er um vatnsævintýrið

Skiptum er lokið á þrotabúi félagsins IV Iceland ehf. sem hugðist taka við keflinu af Kanadamanninum Otto Spork á Rifi á Snæfellsnesi með vatnsverksmiðju þar um slóðir.

Sjá næstu 50 fréttir