Fleiri fréttir

Safna fyrir heilabilaða

Þrjár níu ára stúlkur hafa nýtt tímann vel frá því að skóla lauk og safnað pening til styrktar heilabiluðum en þær eiga allar afa eða ömmu sem hafa fengið heilabilun.

Bera skotvopn á lærinu til að stytta viðbragðstíma

Engin stefnubreyting hefur orðið hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu varðandi skotvopnaburð. Skotvopnin eru í lokuðum hirslum og almennir lögreglumenn bera að jafnaði ekki byssur. Fyrirmæli til sérsveitarmanna hafa breyst. Þeir sérsveitarmenn sem sinna vopnamálum bera nú skotvopn á lærinu til að stytta viðbragðstíma.

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Ný uppgötvun Íslenskrar erfðagreiningar mun auka skilning manna á geðklofa, en íslensk fjölskylda varð kveikjan að uppgötvuninni. Fjallað verður um þetta og rætt við Kára Stefánsson, forstjóra Íslenskrar erfðagreiningar, í fréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30.

Héraðsbúar buðu lægst í Berufjörð

Tilboð í að ljúka gerð hringvegarins um Berufjarðarbotn voru opnuð hjá Vegagerðinni í dag. Fjögur tilboð bárust og var það lægsta upp á 843 milljónir króna.

17 ára piltur skallaði lögreglumann

Rétt fyrir klukkan tvö í nótt var lögreglan kölluð út í heimahús í Kópavogi en þar var 17 ára piltur í annarlegu ástandi og réðist illa við hann.

Segir ríkislögmann hafa falið Guðjóni málið

Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra, segir Guðjón Ármannsson, lögfræðing lögmannsstofunnar LEX, hafa verið valinn til að verja íslenska ríkið í Landsréttarmáli Ástráðs Haraldssonar vegna þess að hann gæti rekið málið á skömmum tíma.

Gott hljóð í fólkinu á bakvið Secret Solstice

Skipuleggjendur tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice eru ánægðir með hvernig til tókst. Fáar kvartanir komu inn á borð til þeirra og samstarf við nágranna, lögreglu og borgaryfirvöld gekk vel.

Illt í hjartanu og vill hjálpa

Landssöfnun er hafin fyrir þá sem misstu allt sitt í flóðbylgjunni í Grænlandi. Tvö þorp hafa verið rýmd af ótta við aðra flóðbylgju og íbúar fjögurra annarra eiga að vera á varðbergi.

Sjá næstu 50 fréttir