Fleiri fréttir

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Dómur var kveðinn upp yfir manninum sem banaði Sanitu Brauna í dag. Rætt verður við varahéraðssaksóknara um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 kl. 18:30.

Þjóðþing Kúbu velur arftaka Castros

Þjóðþing Kúbu kemur saman í dag og á morgun til að velja arftaka Raúls Castro, forseta landsins. Hann tók við af bróður sínum Fídel árið 2006, sem hafði stjórnað landinu frá kommúnistabyltingunni 1959.

Hundaræktendur fagna ákvörðun MAST og fordæma hundaprangara

Hundaræktarfélag Íslands fagnar þeirri ákvörðun Matvælastofnunar að stöðva starfsemi Hundaræktarinnar ehf í Dalsmynni. Í tilkynningu félagsins segir að starfsemi svokallaðra hundaprangara og hvolpaverksmiðja séu andstæða ábyrgrar hundaræktunar.

Sundlaugin í Ásgarði opnar á ný

Endurbætur á sundlauginni í Ásgarði og rýmum innandyra er ein stærsta framkvæmdin sem hefur verið í gangi hjá Garðabæ á þessu og síðasta ári.

Yfir tvö þúsund börn völdu uppáhalds menningarviðburði

Íslenskum börnum á aldrinum 6-12 hefur undanfarið gefist kostur á að kjósa um allt það sem þeim finnst standa uppúr í menningarlífinu hér á landi á árinu 2017. Alls tóku yfir tvöþúsund börn þátt í kosningunni sem er lokið.

Mál Arnfríðar fer fyrir Hæstarétt

Hæstiréttur hefur fallist á kröfu Vilhjálms H. Vilhjálmssonar lögmanns um áfrýjunarleyfi í máli sem Arnfríður Einarsdóttir dæmdi í Landsrétti í mars.

Spænsk yfirvöld hafa afhent gögn í máli Sunnu Elviru

Spænsk yfirvöld afhentu í gær Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu gögn í máli Sunnu Elviru Þorkelsdóttur. Samkvæmt upplýsingum frá lögreglunni verða málsgögnin, sem eru á spænsku og ensku, send í þýðingu og eftir það verði hægt að meta hver réttarstaða Sunnu Elviru er hér á landi.

Verjendur óbundnir af viðmiðunarreglum

Fyrirkomulag þóknana fyrir störf verjenda og réttargæslumanna hefur lengi verið gagnrýnt af lögmönnum. Greiðslur fyrir störfin hafa verið nokkuð lægri en gjaldskrá þeirra. Nýr dómur héraðsdóms gæti haft breytingar í för með sér.

VERTOnet stofnað

Í gær var haldinn stofnfundur hagsmunasamtaka kvenna í upplýsingatækni, VERTOnet. Markmið þeirra verður meðal annars að efla hag kvenna í tæknigeiranum.

Annar strokufangi var tekinn eftir 9 daga leit

Vistmanns á Vernd var saknað í 9 daga án þess að lýst væri eftir honum í fjölmiðlum. Maðurinn var handtekinn í gær og fluttur í fangelsið á Hólmsheiði. Hann er ekki talinn hættulegur, segir forstjóri Fangelsismálastofnunar.

Sjá næstu 50 fréttir