Fleiri fréttir

Kljúfa Austur-Ghouta í tvennt

Stjórnarherinn er nálægt því að kljúfa Austur-Ghouta í tvennt og hefur tekið næstum helming svæðisins. Nærri 800 hafa fallið í átökum nýverið og hundruð hermanna til viðbótar komu til Austur-Ghouta í gær.

Nýkjörinn formaður boðar breytta tíma

Sólveig Anna Jónsdóttir, nýkjörinn formaður Eflingar, hefur ekki kynnt sér eigin launakjör sem forystumaður í verkalýðshreyfingunni. Hún boðar breytingar í verkalýðsbaráttunni. Segir yfirburði framboðs síns hafa komið á óvart.

Elstu tré Hafnarfjarðar felld til að bjarga Siggubæ

„Þetta er eiginlega spurning um hvort það sé hægt að viðhalda húsinu eða hvort trén eigi að fá að vera,“ segir Steinar Björgvinsson, framkvæmdastjóri Skógræktarfélags Hafnarfjarðar, um tvö af elstu trjám bæjarins sem til stendur að fella.

ÁTVR innsiglar loks tóbaksdósir eftir frávik

Vonir standa til að nýjar innsiglaðar dósir af íslenska neftóbakinu verði komnar á markað í vor. Dæmi eru um að áteknar, hálftómar og jafnvel kaffiblandaðar dósir hafi ratað frá smásölum til neytenda. Gæðaeftirlit ÁTVR er strangt.

Bylting innan ASÍ hafin

Sólveig Anna Jónsdóttir, nýkjörinn formaður stéttarfélagsins Eflingar, segir yfirburðasigur B-lista hennar sýna að fólk vilji nýja forystu og róttækari áherslur í verkalýðsbaráttunni.

Sjá næstu 50 fréttir