Innlent

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Orkustofnun afturkallaði í dag leyfi Eykons Energy til olíuleitar og vinnslu á Drekasvæðinu. Eykon telur ákvörðunina lögbrot og hyggst kæra hana til Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála, en fjallað verður nánar um þetta í fréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30.

Þar sýnum við líka frá umfangsmiklum lögregluaðgerðum í Vesturbæ Reykjavíkur í morgun, sem lögreglan segir tengjast uppgjöri í undirheimunum og fjöllum um mál Hauks Hilmarssonar, sem sagt er að hafi fallið í átökum í Sýrlandi en er þó óstaðfest.

Loks heimsækjum við ómetanlegan fjársjóð sem varðveittur er í grunnskólanum í Grímsey.

Þetta og margt fleira í fréttum Stöðvar tvö í opinni dagskrá klukkan 18.30.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×