Sumarspá Siggu Kling komin á Vísi Stefán Árni Pálsson skrifar 7. júní 2019 09:00 Sigga Kling kemur með ferska spá í byrjun hvers mánaðar á Vísi. Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir júní má sjá hér að neðan. Sigga leggur leggja áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins.Sigga Kling verður í beinni sjónvarpsútsendingu á Vísi klukkan 14:00 í dag og geta lesendur sent inn spurningar í athugasemdarkerfinu hér að neðan. Hægt verður að spyrja Siggu um allt á milli himins og jarðar.Sigga býður upp á þjónustunámskeið fyrir fyrirtæki af öllum toga: Hópefli – hressingarfyrirlestur sem getur verið hentugur í hádegishlé eða í byrjun vinnudags. Einnig tekur hún að sér hópa sem vilja eiga jákvæða og gleðilega kvöldstund. Þeir sem hafa áhuga gefa haft samband við Siggu með því að senda tölvupóst á siggakling@gmail.com Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Sumarspá Siggu Kling – Tvíburarnir: Ástin færir þér mikið þegar þú hleypir henni að Elsku Tvíburinn minn, þú ert að stíga inn í næsta mánuð sem er svo merkilegur því hann gefur þér tækifæri til að njóta þín, þú færð þínu framgengt með lipurð og lyftir anda þínum á hærri tíðni. Þú ert svo mikið sumar að það er eins og kátínu og spennu sé sprautað beint í æðar þínar. 7. júní 2019 09:00 Sumarspá Siggu Kling – Fiskarnir: Slepptu því núna alveg að plana Elsku Fiskurinn minn, þetta er fjölbreyttur og að mörgu leyti afslappandi tími sem er að sigla til þín, þú finnur að hjarta þitt er að slá í takt við tilveruna og þú verður einhvernveginn miklu rólegri yfir aðstæðum en þú hefur áður verið. 7. júní 2019 09:00 Sumarspá Siggu Kling – Meyjan: Ekki stjórn á skapi þínu Elsku Meyjan mín, þú ert svo spennandi karakter og skilaboðin til þín núna eru að duga eða drepast. Það er svo auðvelt fyrir þig að láta hlutina ganga, en þú þarft að vera hin viljasterka og orkumikla persóna sem þú ert. 7. júní 2019 09:00 Sumarspá Siggu Kling – Ljónið: Þarft að passa þig á letinni Elsku Ljónið mitt, lífið er búið að vera upp og niður, út og suður, fólk annaðhvort elskar þig eða vill drepa þig. 7. júní 2019 09:00 Sumarspá Siggu Kling - Vogin: Róar hugann með því að vinna mikið Elsku Vogin mín, þú ert djúp, dularfull og spennandi, þér finnst svo mikilvægt að setja þig í ábyrgðarstöðu og það er svo merkilegt að þú nærð alltaf takmarki þínu, en þú gleymir að taka eftir því og ert strax komin með annað markmið um leið og einu er lokið. 7. júní 2019 09:00 Sumarspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Það er búin að vera mikil spenna í kringum þig Elsku Bogmaðurinn minn, þú ert bæði skemmtileg og heillandi persóna og heldur alltaf andliti þó á móti blási, því það er lífsmottóið þitt að standa alltaf upp ef þú hrasar á einhverskonar vandræðum eða veseni. 7. júní 2019 09:00 Sumarspá Siggu Kling – Steingeitin: Sannleikurinn er að koma í ljós Elsku Steingeitin mín, lífið er gert til þess að njóta og er ferðalag, þú ákveður áður en þú fæðist á þessa jörð hvar og hvenær þú fæðist og svolitla beinagrind um hvað þú ætlar að gera. 7. júní 2019 09:00 Sumarspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Þú hefur í það minnsta níu líf Elsku Vatnsberinn minn, það eru svo margir kóngar og drottningar í þessu merki og öll eigið þið ykkar eigið konungsríki, það eru í raun engin vandamál hjá þér nema þau sem þú hefur búið til sjálfur. Fáðu fólk úr þínu konungríki til að aðstoða þig, því það vilja allir hjálpa þér. 7. júní 2019 09:00 Sumarspá Siggu Kling – Krabbinn: Láttu ekki sært egó villa þér sýn Elsku Krabbinn minn, það er sama þó þú hafir vindinn í fangið þá læturðu það líta út eins og allt sé áreynslulaust, þú vilt öllum vel en þú getur að sjálfsögðu ekki þóknast öllum eða verið allstaðar. 7. júní 2019 09:00 Sumarspá Siggu Kling – Nautið: Gæddur guðdómlegri náðargáfu Elsku Nautið mitt, það er búið að vera mikið álag og tilfinningaflökt á þér og mjög margt búið að að gerast sem lætur líf þitt líta út eins og krossgátu, en þú ert með öll réttu orðin og átt eftir að ná því að fylla allt út á frábæran máta og á réttan stað. 7. júní 2019 09:00 Sumarspá Siggu Kling – Hrúturinn: Búinn að koma þér í svolitla klemmu út af aðstæðum Elsku Hrúturinn minn, þú ert með svo stuttan þráð og svo skelegg persóna sem vilt bara drífa hlutina af og í þessum ham geturðu tekið rangar ákvarðanir og lent í vandræðum, en eins fljótt og það getur gerst vipparðu þér útúr þeim því þú ert jafn snöggur til að leita sátta og nennir engu veseni. 7. júní 2019 09:00 Sumarspá Siggu Kling – Sporðdrekinn: Sérð lífið í öðru ljósi Elsku Sporðdrekinn minn, þú hefur svo mikla djúphygli, viðkvæmni og særanleika og átt það til að drukkna í eigin tilfinningum, en það er þinn valkostur. Þegar amstrið er alveg að kyrkja þig skaltu fara niður að sjó og henda því og það mun fara burt með næstu öldu. 7. júní 2019 09:00 Mest lesið Danakonungur sagður hafa daðrað við Þórdísi Lífið Þakklátur starfsfólki Landspítalans eftir mótorhjólaslys Lífið Þórdís slær á slúðursögurnar og þykir miður að fjallað sé um þær á Íslandi Lífið „Hæfileikarnir hafa ekkert með kílóin að gera“ Lífið Tilkynna óléttu tveimur mánuðum eftir brúðkaup Lífið Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Bíó og sjónvarp Sænskir áhrifavaldar hrifnir af klæðaburði íslenskra kvenna Lífið Eyddi Youtube síðu sonarins Lífið Björgólfur Thor selur 200 fermetra glæsiíbúð við höfnina Lífið Vekur athygli á einkennum heilaslags í minningu móður sinnar Lífið Fleiri fréttir Þórdís slær á slúðursögurnar og þykir miður að fjallað sé um þær á Íslandi Sænskir áhrifavaldar hrifnir af klæðaburði íslenskra kvenna Sveppi og Karen Björg skrifa leikna þætti um Orra óstöðvandi Tilkynna óléttu tveimur mánuðum eftir brúðkaup Björgólfur Thor selur 200 fermetra glæsiíbúð við höfnina Eyddi Youtube síðu sonarins Prestur og brauðterta í tíu þúsund manna fermingarveislu FM95BLÖ Þakklátur starfsfólki Landspítalans eftir mótorhjólaslys „Hæfileikarnir hafa ekkert með kílóin að gera“ Vekur athygli á einkennum heilaslags í minningu móður sinnar Danakonungur sagður hafa daðrað við Þórdísi Játning í Svörtum söndum Tóm hamingja hjá forsetanum Hafi áður tekið of stóran skammt Er einfaldlega að finna út úr kynhneigð sinni Kynntust í fyrri seríunni Unnur Eggerts og Travis eiga von á öðru barni Skylduð til að bæta Baltasarsdóttir við „Verð hálf abbó þegar steggjamyndböndin eru sýnd“ „Ég sparka bara í þig á eftir“ Sögð hafa slitið trúlofuninni Er endaþarmsörvun bara fyrir homma? Teri Garr látin Gerður í Blush gladdi konur í Köben Magnað að aðdáendur flúri textana á sig Dóttir Sunnevu og Baltasars ber nafnið Kormákur Kenningin sem knúði valdaránstilraunina Støre lét sig ekki vanta í Sundhöllina Bündchen 44 ára og ólétt Töpuðu dómsmáli vegna húss sem reyndist fullt af myglu Sjá meira
Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir júní má sjá hér að neðan. Sigga leggur leggja áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins.Sigga Kling verður í beinni sjónvarpsútsendingu á Vísi klukkan 14:00 í dag og geta lesendur sent inn spurningar í athugasemdarkerfinu hér að neðan. Hægt verður að spyrja Siggu um allt á milli himins og jarðar.Sigga býður upp á þjónustunámskeið fyrir fyrirtæki af öllum toga: Hópefli – hressingarfyrirlestur sem getur verið hentugur í hádegishlé eða í byrjun vinnudags. Einnig tekur hún að sér hópa sem vilja eiga jákvæða og gleðilega kvöldstund. Þeir sem hafa áhuga gefa haft samband við Siggu með því að senda tölvupóst á siggakling@gmail.com
Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Sumarspá Siggu Kling – Tvíburarnir: Ástin færir þér mikið þegar þú hleypir henni að Elsku Tvíburinn minn, þú ert að stíga inn í næsta mánuð sem er svo merkilegur því hann gefur þér tækifæri til að njóta þín, þú færð þínu framgengt með lipurð og lyftir anda þínum á hærri tíðni. Þú ert svo mikið sumar að það er eins og kátínu og spennu sé sprautað beint í æðar þínar. 7. júní 2019 09:00 Sumarspá Siggu Kling – Fiskarnir: Slepptu því núna alveg að plana Elsku Fiskurinn minn, þetta er fjölbreyttur og að mörgu leyti afslappandi tími sem er að sigla til þín, þú finnur að hjarta þitt er að slá í takt við tilveruna og þú verður einhvernveginn miklu rólegri yfir aðstæðum en þú hefur áður verið. 7. júní 2019 09:00 Sumarspá Siggu Kling – Meyjan: Ekki stjórn á skapi þínu Elsku Meyjan mín, þú ert svo spennandi karakter og skilaboðin til þín núna eru að duga eða drepast. Það er svo auðvelt fyrir þig að láta hlutina ganga, en þú þarft að vera hin viljasterka og orkumikla persóna sem þú ert. 7. júní 2019 09:00 Sumarspá Siggu Kling – Ljónið: Þarft að passa þig á letinni Elsku Ljónið mitt, lífið er búið að vera upp og niður, út og suður, fólk annaðhvort elskar þig eða vill drepa þig. 7. júní 2019 09:00 Sumarspá Siggu Kling - Vogin: Róar hugann með því að vinna mikið Elsku Vogin mín, þú ert djúp, dularfull og spennandi, þér finnst svo mikilvægt að setja þig í ábyrgðarstöðu og það er svo merkilegt að þú nærð alltaf takmarki þínu, en þú gleymir að taka eftir því og ert strax komin með annað markmið um leið og einu er lokið. 7. júní 2019 09:00 Sumarspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Það er búin að vera mikil spenna í kringum þig Elsku Bogmaðurinn minn, þú ert bæði skemmtileg og heillandi persóna og heldur alltaf andliti þó á móti blási, því það er lífsmottóið þitt að standa alltaf upp ef þú hrasar á einhverskonar vandræðum eða veseni. 7. júní 2019 09:00 Sumarspá Siggu Kling – Steingeitin: Sannleikurinn er að koma í ljós Elsku Steingeitin mín, lífið er gert til þess að njóta og er ferðalag, þú ákveður áður en þú fæðist á þessa jörð hvar og hvenær þú fæðist og svolitla beinagrind um hvað þú ætlar að gera. 7. júní 2019 09:00 Sumarspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Þú hefur í það minnsta níu líf Elsku Vatnsberinn minn, það eru svo margir kóngar og drottningar í þessu merki og öll eigið þið ykkar eigið konungsríki, það eru í raun engin vandamál hjá þér nema þau sem þú hefur búið til sjálfur. Fáðu fólk úr þínu konungríki til að aðstoða þig, því það vilja allir hjálpa þér. 7. júní 2019 09:00 Sumarspá Siggu Kling – Krabbinn: Láttu ekki sært egó villa þér sýn Elsku Krabbinn minn, það er sama þó þú hafir vindinn í fangið þá læturðu það líta út eins og allt sé áreynslulaust, þú vilt öllum vel en þú getur að sjálfsögðu ekki þóknast öllum eða verið allstaðar. 7. júní 2019 09:00 Sumarspá Siggu Kling – Nautið: Gæddur guðdómlegri náðargáfu Elsku Nautið mitt, það er búið að vera mikið álag og tilfinningaflökt á þér og mjög margt búið að að gerast sem lætur líf þitt líta út eins og krossgátu, en þú ert með öll réttu orðin og átt eftir að ná því að fylla allt út á frábæran máta og á réttan stað. 7. júní 2019 09:00 Sumarspá Siggu Kling – Hrúturinn: Búinn að koma þér í svolitla klemmu út af aðstæðum Elsku Hrúturinn minn, þú ert með svo stuttan þráð og svo skelegg persóna sem vilt bara drífa hlutina af og í þessum ham geturðu tekið rangar ákvarðanir og lent í vandræðum, en eins fljótt og það getur gerst vipparðu þér útúr þeim því þú ert jafn snöggur til að leita sátta og nennir engu veseni. 7. júní 2019 09:00 Sumarspá Siggu Kling – Sporðdrekinn: Sérð lífið í öðru ljósi Elsku Sporðdrekinn minn, þú hefur svo mikla djúphygli, viðkvæmni og særanleika og átt það til að drukkna í eigin tilfinningum, en það er þinn valkostur. Þegar amstrið er alveg að kyrkja þig skaltu fara niður að sjó og henda því og það mun fara burt með næstu öldu. 7. júní 2019 09:00 Mest lesið Danakonungur sagður hafa daðrað við Þórdísi Lífið Þakklátur starfsfólki Landspítalans eftir mótorhjólaslys Lífið Þórdís slær á slúðursögurnar og þykir miður að fjallað sé um þær á Íslandi Lífið „Hæfileikarnir hafa ekkert með kílóin að gera“ Lífið Tilkynna óléttu tveimur mánuðum eftir brúðkaup Lífið Hrekkjavökumyndir til að hafa í huga fyrir kvöldið Bíó og sjónvarp Sænskir áhrifavaldar hrifnir af klæðaburði íslenskra kvenna Lífið Eyddi Youtube síðu sonarins Lífið Björgólfur Thor selur 200 fermetra glæsiíbúð við höfnina Lífið Vekur athygli á einkennum heilaslags í minningu móður sinnar Lífið Fleiri fréttir Þórdís slær á slúðursögurnar og þykir miður að fjallað sé um þær á Íslandi Sænskir áhrifavaldar hrifnir af klæðaburði íslenskra kvenna Sveppi og Karen Björg skrifa leikna þætti um Orra óstöðvandi Tilkynna óléttu tveimur mánuðum eftir brúðkaup Björgólfur Thor selur 200 fermetra glæsiíbúð við höfnina Eyddi Youtube síðu sonarins Prestur og brauðterta í tíu þúsund manna fermingarveislu FM95BLÖ Þakklátur starfsfólki Landspítalans eftir mótorhjólaslys „Hæfileikarnir hafa ekkert með kílóin að gera“ Vekur athygli á einkennum heilaslags í minningu móður sinnar Danakonungur sagður hafa daðrað við Þórdísi Játning í Svörtum söndum Tóm hamingja hjá forsetanum Hafi áður tekið of stóran skammt Er einfaldlega að finna út úr kynhneigð sinni Kynntust í fyrri seríunni Unnur Eggerts og Travis eiga von á öðru barni Skylduð til að bæta Baltasarsdóttir við „Verð hálf abbó þegar steggjamyndböndin eru sýnd“ „Ég sparka bara í þig á eftir“ Sögð hafa slitið trúlofuninni Er endaþarmsörvun bara fyrir homma? Teri Garr látin Gerður í Blush gladdi konur í Köben Magnað að aðdáendur flúri textana á sig Dóttir Sunnevu og Baltasars ber nafnið Kormákur Kenningin sem knúði valdaránstilraunina Støre lét sig ekki vanta í Sundhöllina Bündchen 44 ára og ólétt Töpuðu dómsmáli vegna húss sem reyndist fullt af myglu Sjá meira
Sumarspá Siggu Kling – Tvíburarnir: Ástin færir þér mikið þegar þú hleypir henni að Elsku Tvíburinn minn, þú ert að stíga inn í næsta mánuð sem er svo merkilegur því hann gefur þér tækifæri til að njóta þín, þú færð þínu framgengt með lipurð og lyftir anda þínum á hærri tíðni. Þú ert svo mikið sumar að það er eins og kátínu og spennu sé sprautað beint í æðar þínar. 7. júní 2019 09:00
Sumarspá Siggu Kling – Fiskarnir: Slepptu því núna alveg að plana Elsku Fiskurinn minn, þetta er fjölbreyttur og að mörgu leyti afslappandi tími sem er að sigla til þín, þú finnur að hjarta þitt er að slá í takt við tilveruna og þú verður einhvernveginn miklu rólegri yfir aðstæðum en þú hefur áður verið. 7. júní 2019 09:00
Sumarspá Siggu Kling – Meyjan: Ekki stjórn á skapi þínu Elsku Meyjan mín, þú ert svo spennandi karakter og skilaboðin til þín núna eru að duga eða drepast. Það er svo auðvelt fyrir þig að láta hlutina ganga, en þú þarft að vera hin viljasterka og orkumikla persóna sem þú ert. 7. júní 2019 09:00
Sumarspá Siggu Kling – Ljónið: Þarft að passa þig á letinni Elsku Ljónið mitt, lífið er búið að vera upp og niður, út og suður, fólk annaðhvort elskar þig eða vill drepa þig. 7. júní 2019 09:00
Sumarspá Siggu Kling - Vogin: Róar hugann með því að vinna mikið Elsku Vogin mín, þú ert djúp, dularfull og spennandi, þér finnst svo mikilvægt að setja þig í ábyrgðarstöðu og það er svo merkilegt að þú nærð alltaf takmarki þínu, en þú gleymir að taka eftir því og ert strax komin með annað markmið um leið og einu er lokið. 7. júní 2019 09:00
Sumarspá Siggu Kling – Bogmaðurinn: Það er búin að vera mikil spenna í kringum þig Elsku Bogmaðurinn minn, þú ert bæði skemmtileg og heillandi persóna og heldur alltaf andliti þó á móti blási, því það er lífsmottóið þitt að standa alltaf upp ef þú hrasar á einhverskonar vandræðum eða veseni. 7. júní 2019 09:00
Sumarspá Siggu Kling – Steingeitin: Sannleikurinn er að koma í ljós Elsku Steingeitin mín, lífið er gert til þess að njóta og er ferðalag, þú ákveður áður en þú fæðist á þessa jörð hvar og hvenær þú fæðist og svolitla beinagrind um hvað þú ætlar að gera. 7. júní 2019 09:00
Sumarspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Þú hefur í það minnsta níu líf Elsku Vatnsberinn minn, það eru svo margir kóngar og drottningar í þessu merki og öll eigið þið ykkar eigið konungsríki, það eru í raun engin vandamál hjá þér nema þau sem þú hefur búið til sjálfur. Fáðu fólk úr þínu konungríki til að aðstoða þig, því það vilja allir hjálpa þér. 7. júní 2019 09:00
Sumarspá Siggu Kling – Krabbinn: Láttu ekki sært egó villa þér sýn Elsku Krabbinn minn, það er sama þó þú hafir vindinn í fangið þá læturðu það líta út eins og allt sé áreynslulaust, þú vilt öllum vel en þú getur að sjálfsögðu ekki þóknast öllum eða verið allstaðar. 7. júní 2019 09:00
Sumarspá Siggu Kling – Nautið: Gæddur guðdómlegri náðargáfu Elsku Nautið mitt, það er búið að vera mikið álag og tilfinningaflökt á þér og mjög margt búið að að gerast sem lætur líf þitt líta út eins og krossgátu, en þú ert með öll réttu orðin og átt eftir að ná því að fylla allt út á frábæran máta og á réttan stað. 7. júní 2019 09:00
Sumarspá Siggu Kling – Hrúturinn: Búinn að koma þér í svolitla klemmu út af aðstæðum Elsku Hrúturinn minn, þú ert með svo stuttan þráð og svo skelegg persóna sem vilt bara drífa hlutina af og í þessum ham geturðu tekið rangar ákvarðanir og lent í vandræðum, en eins fljótt og það getur gerst vipparðu þér útúr þeim því þú ert jafn snöggur til að leita sátta og nennir engu veseni. 7. júní 2019 09:00
Sumarspá Siggu Kling – Sporðdrekinn: Sérð lífið í öðru ljósi Elsku Sporðdrekinn minn, þú hefur svo mikla djúphygli, viðkvæmni og særanleika og átt það til að drukkna í eigin tilfinningum, en það er þinn valkostur. Þegar amstrið er alveg að kyrkja þig skaltu fara niður að sjó og henda því og það mun fara burt með næstu öldu. 7. júní 2019 09:00