Jón Baldvin fær hálfa milljón og afsökunarbeiðni frá HÍ Jóhannes Stefánsson skrifar 29. janúar 2014 11:12 Búið er að komast að niðurstöðu í máli Jóns Baldvins Hannibalssonar og Háskóla Íslands. Jón Baldvin Hannibalsson fær greidda hálfa milljón frá Háskóla Íslands í bætur, auk þess sem rektor hefur beðið hann afsökunar á að málsmeðferð varðandi ráðningu hans hafi verið ábótavant og bitnað á honum að ósekju. Fyrir vikið hefur Jón Baldvin fallið frá málshöfðun á hendur Háskóla Íslands. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu vegna samkomulags sem hefur náðst á milli Jóns Baldvins og háskólans. Forsaga málsins er sú að Jóni var meinað að kenna sem stundakennari í HÍ við námskeið um stöðu smáþjóða í alþjóðakerfinu eftir gagnrýni þjóðþekktra feminista á ráðningu hans. Þá mótmæltu einstakir kennarar ráðningunni, en rektor taldi ráðningu Jóns geta ógnað starfsfriði við skólann vegna mótmælanna. Rektor hefur viðurkennt að mótmælin voru tilhæfulaus að því leyti að Jón Baldvin uppfyllir hæfisskilyrði til að starfa við skólann. Í tilkynningunni stendur einnig orðrétt:„Rektor staðfestir, að Háskóli Íslands muni í framtíðinni leitast í hvívetna við að fara að lögum í tilvikum, sem tengjast Jóni Baldvini."Í tilkynningunni kemur fram að Háskóli Íslands viðurkenni þó ekki bótaskyldu, en engu að síður hafi verið ákveðið að greiða Jóni Baldvini hálfa milljón í bætur vegna málsins. Tengdar fréttir Jón Baldvin í mál við Háskóla Íslands Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi ráðherra, hefur ákveðið að fela lögmanni sínum að undirbúa málshöfðun á hendur Háskóla Íslands vegna ákvörðunarinnar um að afturkalla ráðningu hans til kennslu. 11. september 2013 06:00 Fyrrverandi innanríkisráðherra segir Háskóla Íslands fremja mannréttindabrot Ögmundur Jónasson, fyrrverandi innanríkisráðherra og þingmaður Vinstri grænna, hvetur Háskóla Íslands til að endurskoða ákvörðun sína um að afturkalla beiðni um að Jón Baldvin Hannibalsson verði þar gestakennari í haust. Segir Ögmundur, í pistli á vefsíðunni ogmundur.is, að með ákvörðun sinni hafi Háskóli Íslands gerst sekur um brot á mannréttindum. Almenningur hljóti að krefjast þess að hann endurskoði ákvörðunina. 1. september 2013 13:13 Rektor HÍ biðst afsökunar á óheppilegri málsmeðferð Mun óska eftir fundi með Jóni Baldvini á næstu dögum. 2. september 2013 19:19 Jón Baldvin íhugar málaferli á hendur HÍ Jón Baldvin Hannibalsson íhugar að fara í mál á hendur Háskóla Íslands vegna afgreiðslu mála hans þar, en ráðning hans sem gestafyrirlesari var dregin til baka. Augu manna beinast nú að Kristínu Ingólfsdóttur, rektors HÍ, sem ekki ætlar að tjá sig fyrr en að loknum deildarfundi félagsvísindadeild. 2. september 2013 11:51 Háskólinn fundar vegna meints „dónakarls“ Jón Baldvin Hannibalsson hefur ekki verið ráðinn sem kennari við Háskóla Íslands heldur var hann fenginn til að vera gestafyrirlesari á námskeiði. Þetta segir formaður félagsvísindadeildar sem ætlar að funda vegna málsins í dag. 28. ágúst 2013 14:21 „Illt í efni þegar æðsta menntastofnun landsins bregður sér í hlutverk huglausa smáborgarans“ Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, skrifar um mál Jóns Baldvins Hannibalssonar og Háskóla Íslands í dag. 1. september 2013 21:13 Jón Baldvin gagnrýnir Háskólann harðlega Jón Baldvin Hannibaldsson, fyrrverandi utanríkisráðherra, ritar grein sem birtist í Fréttablaðinu í dag þar sem hann gagnrýnir Háskóla Íslands harðlega. 31. ágúst 2013 10:49 Vera Jóns Baldvins talin geta skaðað hagsmuni nemenda Kennsla Jóns Baldvins Hannibalssonar fyrrverandi utanríkisráðherra þótti ógna nauðsynlegum friði við Háskóla Íslands og var því ákveðið að hann yrði ekki gestakennari í haust. Þessar skýringar gefur forseti félagsvísindasviðs við Háskóla Íslands. 31. ágúst 2013 19:17 Engin yfirlýsing frá prófessorum vegna máls Jóns Baldvins Prófessorar við Háskóla Íslands funduðu í dag og fóru meðal annars yfir mál Jóns Baldvins Hannibalssonar og skólans. 4. september 2013 17:28 Rektor segir Jón Baldvin hafa svikið sig Kristín Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands, segir að harðorð grein Jóns Baldvins Hannibalssonar í Fréttablaðinu í gær, þar sem hann boðar málshöfðun á hendur Háskólanum, hafi komið sér í opna skjöldu. Hún hafnar því að kynjafræðingar hafi svínbeygt yfirstjórn skólans. 12. september 2013 13:45 Jón Baldvin kennir í Háskóla Íslands Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi utanríkisráðherra og formaður Alþýðuflokksins, mun nú í haust kenna á námskeiði við Háskóla Íslands um smáþjóðir og hvernig þeim farnast í alþjóðakerfinu. 23. ágúst 2013 08:00 Jón Baldvin og rektor funduðu Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi utanríkisráðherra, og rektor Háskóla Íslands, Kristín Ingólfsdóttir, hittust á einkafundi í gær. 10. september 2013 16:51 Jón Baldvin mun ekki kenna við Háskóla Íslands Heildarhagsmunir skólans metnir og ákvörðun tekin í kjölfarið, segir forseti félagsvísindadeildar. 28. ágúst 2013 18:59 Segir kynjafræðinga hafa svínbeygt forráðamenn Háskólans Jón Baldvin Hannibalsson ætlar í mál við Háskóla Íslands. Forráðamenn HÍ fá falleinkunn hjá Jóni sem segir þá ljúga til um hvernig í málum liggur til að koma sér undan ábyrgð. 11. september 2013 07:00 Mest lesið Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Frelsinu fagnað á fjórhjóli sem Sjúkratryggingar greiða ekki niður Innlent Lögreglan fjarlægði „fátæktargildru“ ÖBÍ Innlent Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Innlent Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Erlent Gagnrýnir ummæli Elds Smára: „Slökkvum eldinn“ Innlent Oddný Sv. Björgvinsdóttir er látin Innlent Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Innlent Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Erlent Fleiri fréttir Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Misskilningur að flugvélin hafi breytt um stefnu vegna veðurs Getur ekki sagt til um hvort hún myndi kvitta undir náðun Kouranis Framtíð PCC á Bakka ekki útséð „Ekki á réttri leið“ samþykki samfélagið fátækt Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Oddný Sv. Björgvinsdóttir er látin Uppsagnir hjá Sýn, staða fjölmiðla og trans dans Miðflokksins Bein útsending: Ætlum við að móta okkar eigin framtíð? Lögreglan fjarlægði „fátæktargildru“ ÖBÍ Yfir þúsund börn bíða eftir því að komast til talmeinafræðings Gagnrýnir ummæli Elds Smára: „Slökkvum eldinn“ Frelsinu fagnað á fjórhjóli sem Sjúkratryggingar greiða ekki niður Áætlanir um málsafgreiðslu ráðuneytis brugðust 26 sinnum Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Höggvið á hnút svo börnin í Nuuk fái loks nýja skólann Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Skoða hvort þurfi að tilkynna samningana til ESA Hverfið gert að umferðareyju raungerist hugmyndir Strætó Skoðar að tilkynna bensínstöðvamálið til ESA og nýtt líf með fjórhjóli Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Ók á brott eftir að hafa keyrt á hjólandi dreng Átta daga seinkun kostar ríkið nítján milljónir Sjá meira
Jón Baldvin Hannibalsson fær greidda hálfa milljón frá Háskóla Íslands í bætur, auk þess sem rektor hefur beðið hann afsökunar á að málsmeðferð varðandi ráðningu hans hafi verið ábótavant og bitnað á honum að ósekju. Fyrir vikið hefur Jón Baldvin fallið frá málshöfðun á hendur Háskóla Íslands. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu vegna samkomulags sem hefur náðst á milli Jóns Baldvins og háskólans. Forsaga málsins er sú að Jóni var meinað að kenna sem stundakennari í HÍ við námskeið um stöðu smáþjóða í alþjóðakerfinu eftir gagnrýni þjóðþekktra feminista á ráðningu hans. Þá mótmæltu einstakir kennarar ráðningunni, en rektor taldi ráðningu Jóns geta ógnað starfsfriði við skólann vegna mótmælanna. Rektor hefur viðurkennt að mótmælin voru tilhæfulaus að því leyti að Jón Baldvin uppfyllir hæfisskilyrði til að starfa við skólann. Í tilkynningunni stendur einnig orðrétt:„Rektor staðfestir, að Háskóli Íslands muni í framtíðinni leitast í hvívetna við að fara að lögum í tilvikum, sem tengjast Jóni Baldvini."Í tilkynningunni kemur fram að Háskóli Íslands viðurkenni þó ekki bótaskyldu, en engu að síður hafi verið ákveðið að greiða Jóni Baldvini hálfa milljón í bætur vegna málsins.
Tengdar fréttir Jón Baldvin í mál við Háskóla Íslands Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi ráðherra, hefur ákveðið að fela lögmanni sínum að undirbúa málshöfðun á hendur Háskóla Íslands vegna ákvörðunarinnar um að afturkalla ráðningu hans til kennslu. 11. september 2013 06:00 Fyrrverandi innanríkisráðherra segir Háskóla Íslands fremja mannréttindabrot Ögmundur Jónasson, fyrrverandi innanríkisráðherra og þingmaður Vinstri grænna, hvetur Háskóla Íslands til að endurskoða ákvörðun sína um að afturkalla beiðni um að Jón Baldvin Hannibalsson verði þar gestakennari í haust. Segir Ögmundur, í pistli á vefsíðunni ogmundur.is, að með ákvörðun sinni hafi Háskóli Íslands gerst sekur um brot á mannréttindum. Almenningur hljóti að krefjast þess að hann endurskoði ákvörðunina. 1. september 2013 13:13 Rektor HÍ biðst afsökunar á óheppilegri málsmeðferð Mun óska eftir fundi með Jóni Baldvini á næstu dögum. 2. september 2013 19:19 Jón Baldvin íhugar málaferli á hendur HÍ Jón Baldvin Hannibalsson íhugar að fara í mál á hendur Háskóla Íslands vegna afgreiðslu mála hans þar, en ráðning hans sem gestafyrirlesari var dregin til baka. Augu manna beinast nú að Kristínu Ingólfsdóttur, rektors HÍ, sem ekki ætlar að tjá sig fyrr en að loknum deildarfundi félagsvísindadeild. 2. september 2013 11:51 Háskólinn fundar vegna meints „dónakarls“ Jón Baldvin Hannibalsson hefur ekki verið ráðinn sem kennari við Háskóla Íslands heldur var hann fenginn til að vera gestafyrirlesari á námskeiði. Þetta segir formaður félagsvísindadeildar sem ætlar að funda vegna málsins í dag. 28. ágúst 2013 14:21 „Illt í efni þegar æðsta menntastofnun landsins bregður sér í hlutverk huglausa smáborgarans“ Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, skrifar um mál Jóns Baldvins Hannibalssonar og Háskóla Íslands í dag. 1. september 2013 21:13 Jón Baldvin gagnrýnir Háskólann harðlega Jón Baldvin Hannibaldsson, fyrrverandi utanríkisráðherra, ritar grein sem birtist í Fréttablaðinu í dag þar sem hann gagnrýnir Háskóla Íslands harðlega. 31. ágúst 2013 10:49 Vera Jóns Baldvins talin geta skaðað hagsmuni nemenda Kennsla Jóns Baldvins Hannibalssonar fyrrverandi utanríkisráðherra þótti ógna nauðsynlegum friði við Háskóla Íslands og var því ákveðið að hann yrði ekki gestakennari í haust. Þessar skýringar gefur forseti félagsvísindasviðs við Háskóla Íslands. 31. ágúst 2013 19:17 Engin yfirlýsing frá prófessorum vegna máls Jóns Baldvins Prófessorar við Háskóla Íslands funduðu í dag og fóru meðal annars yfir mál Jóns Baldvins Hannibalssonar og skólans. 4. september 2013 17:28 Rektor segir Jón Baldvin hafa svikið sig Kristín Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands, segir að harðorð grein Jóns Baldvins Hannibalssonar í Fréttablaðinu í gær, þar sem hann boðar málshöfðun á hendur Háskólanum, hafi komið sér í opna skjöldu. Hún hafnar því að kynjafræðingar hafi svínbeygt yfirstjórn skólans. 12. september 2013 13:45 Jón Baldvin kennir í Háskóla Íslands Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi utanríkisráðherra og formaður Alþýðuflokksins, mun nú í haust kenna á námskeiði við Háskóla Íslands um smáþjóðir og hvernig þeim farnast í alþjóðakerfinu. 23. ágúst 2013 08:00 Jón Baldvin og rektor funduðu Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi utanríkisráðherra, og rektor Háskóla Íslands, Kristín Ingólfsdóttir, hittust á einkafundi í gær. 10. september 2013 16:51 Jón Baldvin mun ekki kenna við Háskóla Íslands Heildarhagsmunir skólans metnir og ákvörðun tekin í kjölfarið, segir forseti félagsvísindadeildar. 28. ágúst 2013 18:59 Segir kynjafræðinga hafa svínbeygt forráðamenn Háskólans Jón Baldvin Hannibalsson ætlar í mál við Háskóla Íslands. Forráðamenn HÍ fá falleinkunn hjá Jóni sem segir þá ljúga til um hvernig í málum liggur til að koma sér undan ábyrgð. 11. september 2013 07:00 Mest lesið Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Innlent Frelsinu fagnað á fjórhjóli sem Sjúkratryggingar greiða ekki niður Innlent Lögreglan fjarlægði „fátæktargildru“ ÖBÍ Innlent Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Innlent Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Erlent Gagnrýnir ummæli Elds Smára: „Slökkvum eldinn“ Innlent Oddný Sv. Björgvinsdóttir er látin Innlent Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Innlent Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Erlent Fleiri fréttir Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Máttu gauka nafni tengdamóðurinnar að Ásthildi Lóu Fimm ár fyrir að stinga mann í tvígang í brjóstið Misskilningur að flugvélin hafi breytt um stefnu vegna veðurs Getur ekki sagt til um hvort hún myndi kvitta undir náðun Kouranis Framtíð PCC á Bakka ekki útséð „Ekki á réttri leið“ samþykki samfélagið fátækt Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Oddný Sv. Björgvinsdóttir er látin Uppsagnir hjá Sýn, staða fjölmiðla og trans dans Miðflokksins Bein útsending: Ætlum við að móta okkar eigin framtíð? Lögreglan fjarlægði „fátæktargildru“ ÖBÍ Yfir þúsund börn bíða eftir því að komast til talmeinafræðings Gagnrýnir ummæli Elds Smára: „Slökkvum eldinn“ Frelsinu fagnað á fjórhjóli sem Sjúkratryggingar greiða ekki niður Áætlanir um málsafgreiðslu ráðuneytis brugðust 26 sinnum Vill breytingar á úreltum reglum, sama í hvora áttina Höggvið á hnút svo börnin í Nuuk fái loks nýja skólann Gagnrýna drög að frumvarpi um brottfararstöð: Ætlað að líkjast fangelsi Sex vilja fyrrum embætti Úlfars Enginn matur í ísskápum dæmi um vanrækslu Skoða hvort þurfi að tilkynna samningana til ESA Hverfið gert að umferðareyju raungerist hugmyndir Strætó Skoðar að tilkynna bensínstöðvamálið til ESA og nýtt líf með fjórhjóli Sýrlendingar samþykkja að taka við Kourani Ók á brott eftir að hafa keyrt á hjólandi dreng Átta daga seinkun kostar ríkið nítján milljónir Sjá meira
Jón Baldvin í mál við Háskóla Íslands Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi ráðherra, hefur ákveðið að fela lögmanni sínum að undirbúa málshöfðun á hendur Háskóla Íslands vegna ákvörðunarinnar um að afturkalla ráðningu hans til kennslu. 11. september 2013 06:00
Fyrrverandi innanríkisráðherra segir Háskóla Íslands fremja mannréttindabrot Ögmundur Jónasson, fyrrverandi innanríkisráðherra og þingmaður Vinstri grænna, hvetur Háskóla Íslands til að endurskoða ákvörðun sína um að afturkalla beiðni um að Jón Baldvin Hannibalsson verði þar gestakennari í haust. Segir Ögmundur, í pistli á vefsíðunni ogmundur.is, að með ákvörðun sinni hafi Háskóli Íslands gerst sekur um brot á mannréttindum. Almenningur hljóti að krefjast þess að hann endurskoði ákvörðunina. 1. september 2013 13:13
Rektor HÍ biðst afsökunar á óheppilegri málsmeðferð Mun óska eftir fundi með Jóni Baldvini á næstu dögum. 2. september 2013 19:19
Jón Baldvin íhugar málaferli á hendur HÍ Jón Baldvin Hannibalsson íhugar að fara í mál á hendur Háskóla Íslands vegna afgreiðslu mála hans þar, en ráðning hans sem gestafyrirlesari var dregin til baka. Augu manna beinast nú að Kristínu Ingólfsdóttur, rektors HÍ, sem ekki ætlar að tjá sig fyrr en að loknum deildarfundi félagsvísindadeild. 2. september 2013 11:51
Háskólinn fundar vegna meints „dónakarls“ Jón Baldvin Hannibalsson hefur ekki verið ráðinn sem kennari við Háskóla Íslands heldur var hann fenginn til að vera gestafyrirlesari á námskeiði. Þetta segir formaður félagsvísindadeildar sem ætlar að funda vegna málsins í dag. 28. ágúst 2013 14:21
„Illt í efni þegar æðsta menntastofnun landsins bregður sér í hlutverk huglausa smáborgarans“ Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, skrifar um mál Jóns Baldvins Hannibalssonar og Háskóla Íslands í dag. 1. september 2013 21:13
Jón Baldvin gagnrýnir Háskólann harðlega Jón Baldvin Hannibaldsson, fyrrverandi utanríkisráðherra, ritar grein sem birtist í Fréttablaðinu í dag þar sem hann gagnrýnir Háskóla Íslands harðlega. 31. ágúst 2013 10:49
Vera Jóns Baldvins talin geta skaðað hagsmuni nemenda Kennsla Jóns Baldvins Hannibalssonar fyrrverandi utanríkisráðherra þótti ógna nauðsynlegum friði við Háskóla Íslands og var því ákveðið að hann yrði ekki gestakennari í haust. Þessar skýringar gefur forseti félagsvísindasviðs við Háskóla Íslands. 31. ágúst 2013 19:17
Engin yfirlýsing frá prófessorum vegna máls Jóns Baldvins Prófessorar við Háskóla Íslands funduðu í dag og fóru meðal annars yfir mál Jóns Baldvins Hannibalssonar og skólans. 4. september 2013 17:28
Rektor segir Jón Baldvin hafa svikið sig Kristín Ingólfsdóttir, rektor Háskóla Íslands, segir að harðorð grein Jóns Baldvins Hannibalssonar í Fréttablaðinu í gær, þar sem hann boðar málshöfðun á hendur Háskólanum, hafi komið sér í opna skjöldu. Hún hafnar því að kynjafræðingar hafi svínbeygt yfirstjórn skólans. 12. september 2013 13:45
Jón Baldvin kennir í Háskóla Íslands Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi utanríkisráðherra og formaður Alþýðuflokksins, mun nú í haust kenna á námskeiði við Háskóla Íslands um smáþjóðir og hvernig þeim farnast í alþjóðakerfinu. 23. ágúst 2013 08:00
Jón Baldvin og rektor funduðu Jón Baldvin Hannibalsson, fyrrverandi utanríkisráðherra, og rektor Háskóla Íslands, Kristín Ingólfsdóttir, hittust á einkafundi í gær. 10. september 2013 16:51
Jón Baldvin mun ekki kenna við Háskóla Íslands Heildarhagsmunir skólans metnir og ákvörðun tekin í kjölfarið, segir forseti félagsvísindadeildar. 28. ágúst 2013 18:59
Segir kynjafræðinga hafa svínbeygt forráðamenn Háskólans Jón Baldvin Hannibalsson ætlar í mál við Háskóla Íslands. Forráðamenn HÍ fá falleinkunn hjá Jóni sem segir þá ljúga til um hvernig í málum liggur til að koma sér undan ábyrgð. 11. september 2013 07:00