Sól, sumar og símafriður: 10 ráð varðandi skjánotkun í sumarfríinu Anna Laufey Stefánsdóttir,Kristín Ólöf Grétarsdóttir,Skúli Bragi Geirdal Skoðun
Reykjanesbraut verður tvöföld fyrir veturinn Breikkun Reykjanesbrautar um Straumsvík og Hvassahraun er á undan áætlun og stefnir í að búið verði að tvöfalda hana alla fyrir veturinn. Vegfarendur fá smjörþefinn á næstu dögum þegar umferð verður í fyrsta sinn hleypt á nýja akreinar. Innlent
Sveindís og félagar sendar í frí á meðan HM karla fer fram Bandaríska kvennadeildin í fótbolta, NWSL, hefur gefið það út að hlé verði gert á deildinni á meðan heimsmeistaramót karla fer fram í Bandaríkjunum á næsta ári. Fótbolti
Eitt glæsilegasta hrossabú landsins falt fyrir tæpan einn og hálfan milljarð Eitt glæsilegasta hrossaræktarbú landsins, Ármót við Hvolsvöll, hefur verið auglýst til sölu. Hafliði Þórður Halldórsson, tamningamaður og reiðkennari, er eigandi búsins sem er á 490 hektara landi. Ásett verð er 1,3 milljarðar króna. Lífið
Ég lærði að verða fullorðinn Óskar Borgþórsson segist vera spenntur fyrir komandi tímum hjá Víkingi. Hann lærði að verða fullorðinn úti í Noregi þegar hann var í atvinnumennskunni. Fótbolti
EFTA-ríkin gera fríverslunarsamning við Mercusor-ríkin EFTA-ríkin, Ísland, Noregur, Liechtenstein og Sviss, hafa náð samkomulagi við Mercosur-ríkin, sem samanstanda af Argentínu, Brasilíu, Paragvæ og Úrugvæ, um fríverslunarsamning. Viðskipti innlent
Styrmir leiðir kaup á Aðalskoðun og verður framkvæmdastjóri félagsins Styrmir Þór Bragason, fjárfestir og meðal annars fyrrverandi forstjóri Arctic Adventures, hefur ásamt meðfjárfesti fest kaup á Aðalskoðun og tekið við sem framkvæmdastjóri fyrirtækisins. Aðalskoðun er eitt af umsvifameiri félögum á markaði á sviði skoðana og prófana á bifreiðum og velti um átta hundruð milljónum í fyrra. Innherji
Icewear verður einn af aðalstyrktaraðilum Íslandsmótsins í golfi 2025 Icewear er stolt af því að tilkynna að fyrirtækið verður einn af aðal styrktaraðilum Íslandsmótsins í golfi 2025, sem haldið verður á Hvaleyrarvelli í Hafnarfirði í ágúst næstkomandi. Mótið er eitt það stærsta og virtasta í íslensku golfíþróttinni og er haldið af Golfklúbbnum Keili í samstarfi við Golfsamband Íslands. Lífið samstarf