Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Fyrrverandi sendiherra Íslands í Bandaríkjunum og Rússlandi segir viðvaningshátt einkenna fyrirhugaðan leiðtogafund forseta ríkjanna tveggja. Stjórn Donalds Trumps virðist ekkert plan hafa, og óvissa uppi um hvort Úkraína muni eiga fulltrúa við borðið. Fjallað verður um málið í hádegisfréttum Bylgjunnar. Innlent
Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Aalesund tapaði 5-1 á útivelli á móti Lilleström í norsku b-deildinni í fótbolta. Sárabótamark frá Íslendingi breytti litlu um það. Fótbolti
Hommar, lesbíur, trans fólk og fleiri sameinast í gleðinni Hinsegin dagar ná hápunkti í dag með Gleðigöngunni. Í henni sameinast lesbíur, hommar, tví- og pankynhneigðir, trans fólk, intersex fólk og fleiri ásamt fjölskyldum sínum og vinum til að staðfesta tilveru sína og minna á baráttumál sín. Lífið
Enska augnablikið: Titillinn sem lagði grunninn að þrennunni Kjartan Atli Kjartansson gleymir seint leik Manchester United og Tottenham í lokaumferð ensku úrvalsdeildarinnar vorið 1999 sem tryggði United titilinn. Andrew Cole kom inn af varamannabekknum og tryggði United titilinn. Enski boltinn
Kynntu nýja útgáfu ChatGPT: „Þetta er eins og að tala við sérfræðing“ Forsvarsmenn OpenAI opinberuðu í gær nýja útgáfu mállíkansins ChatGPT. Þessu nýja líkani, sem ber titilinn GPT-5, er ætlað að leysa af hólmi GPT-4 sem kom út fyrir rúmum tveimur árum. Útgáfan er talin geta varpað ljósi á það hvort mállíkön sem þessi muni halda áfram að þróast hratt eða hvort þau hafi þegar náð toppinum, ef svo má segja. Viðskipti erlent
Íslenskir bankar setið eftir í ávöxtun miðað við þá norrænu Það er ekkert launungarmál að hátt raunvaxtastig á Íslandi hefur gert íslenska hlutabréfamarkaðnum (og skuldabréfamarkaðnum) erfitt fyrir. Umræðan
Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Þær Steinunn Margrét og Ragnheiður Jónína (Jonna) hafa undanfarið ár náð merkilegum árangri í meðferðarstarfi með klínískri dáleiðslu og Hugrænni endurforritun. Þær hafa báðar áratuga reynslu af meðferðum og umönnun.Við fengum þær til að segja okkur hvernig þær komust á þennan stað. Lífið samstarf