1 Er þetta virkilega svarið frá Þjóðkirkjunni? – þegar barn þarf að flýja úr helgidóm Hilmar Kristinsson Skoðun
Er þetta virkilega svarið frá Þjóðkirkjunni? – þegar barn þarf að flýja úr helgidóm Hilmar Kristinsson Skoðun
Snjókoman mikla, ábótavant verklag ríkislögreglustjóra og jólasveinamót Í kvöldfréttum Sýnar verður farið verður það helsta frá snjókomunni miklu sem skall á höfuðborgarsvæðinu í dag. Rætt verður við vegfarendur og veðurfræðing ásamt fleirum. Innlent
Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Markvörðurinn Hákon Rafn Valdimarsson fékk tækifæri í byrjunarliði Brentford þegar úrvalsdeildarliðið lagði Jason Daða Svanþórsson og félaga í Grimsby Town 5-0 í enska deildarbikarnum. Enski boltinn
Smáforrit til að deila heimilisverkum: „Fæ þrjú stig fyrir að þurrka af á heimilinu“ Sindri Sindrason hitti Auðbjörgu Ólafsdóttur sem nýtir sér tæknilausn til að líða betur með sig og aðra í fjölskyldunni þegar kemur að heimilisstörfum. Lífið
Ísland í dag - Umbreytti bílskúrnum í ævintýraveröld Dansarinn Hanna Rún Bazev Óladóttir hefur átt gríðargóðu fylgi að fagna í dansinum. Hún er líka mikill föndrari og hefur umbreytt bílskúrnum á heimilinu í ævintýraveröld fyrir börnin sín tvö og sjálfa sig líka. Raunar er föndur svo stór partur af lífi Hönnu Rúnar að hún myndi frekar hætta að dansa en að föndra. Ísland í dag kíkti í þennan stórkostlega bílskúr og fékk góð föndurráð frá Hönnu Rún. Ísland í dag
Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Bankastjóri Landsbankans segir ávöxtunarkröfu á ríkisskuldabréf þegar hafa lækkað frá því að bankinn tilkynnti um breytingar á lánaframboði sínu. Nú sé ljós við enda ganganna og spurning hvort slíka truflun á lánamarkaði hafi þurft til að verðbólga hjaðni og vextir verði lækkaðir. Hún segir markmið bankans þó aðeins hafa verið tryggja framboð íbúðalána. Viðskipti innlent
Uppfylla þarf stíf skilyrði eigi að heimila samruna aðeins á grunni hagræðingar Hagræðing og samlegðaráhrifin sem af því hlýst hafa verið meðal helstu röksemda fyrir mögulegum samrunum fyrirtækja síðustu misseri, meðal annars í landbúnaði og á fjármálamarkaði, en sönnunarbyrðin í slíkri hagræðingarvörn sem hvílir á samrunaaðilum er þung, að sögn stjórnanda hjá Samkeppniseftirlitinu. Fá fordæmi eru sögð liggja fyrir í evrópskum samkeppnisrétti að samrunar séu heimilaðir með vísun í hagræðingarvörn þegar gögn málsins benda til að þeir myndu hafa skaðleg áhrif á neytendur og samkeppni. Innherji
Frank Sinatra, Dean Martin og Sammy Davis Jr. lifna við í Hörpu The Definitive Rat Pack metsölusýning frá West End í London kemur til Íslands í fyrsta skipti og verður sýnd í Eldborgarsal Hörpu 27. mars 2026, aðeins þetta eina kvöld. Lífið samstarf