Mest lesið á Vísi


Fréttamynd

Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2

Áætlað er að 160 milljörðum króna verði varið í viðhald og framkvæmdir í vegakerfinu á næstu fimm árum og að jafnvel verði hægt að tvöfalda þá upphæð verði innheimta veggjalda tekin upp. Fjallað verður um málið í fréttum Stöðvar 2 og rætt við Sigurð Inga Jóhannsson samgönguráðherra.

Innlent
Stjörnuspá

21. júní 2018

Einhver breyting verður á dagskrá morgundagsins og þú ert síður en svo hrifinn af henni. Þú kemst þó að því seinna að hún er alls ekki svo slæm.