4 Uppgjörið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan sigraði Víking í viðburðarríkum leik Íslenski boltinn
5 Frá dulúð til daglegs lífs: Hvernig nýjasta gervigreindin vinnur með þér – og gerir þig klárari Sigvaldi Einarsson Skoðun
Frá dulúð til daglegs lífs: Hvernig nýjasta gervigreindin vinnur með þér – og gerir þig klárari Sigvaldi Einarsson Skoðun
Missir mikilvægrar meðferðar, óánægja í Ísrael og sundkappinn sem tefst Í kvöldfréttum Sýnar verður rætt við konu með svokallað Pots-heilkenni, en hún horfir nú fram á að Sjúkratryggingar muni hætta greiðsluþátttöku vegna meðferðar sem hún hefur sótt síðustu ár. Hún segir meðferðina hafa gert henni kleift að framkvæmda daglegar athafnir, eins og að standa upprétt og þvo á sér hárið án aðstoðar, en hún verði svipt þeirri getu ef fram heldur sem horfir. Innlent
„Brugðumst vel við þeim aðstæðum sem leikurinn henti í okkur“ Jökull I. Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar, hrósaði andanum í Stjörnuliðinu og hversu vel liðið brást við mótlæti og þeim aðstæðum sem upp komu í sigri liðsins gegn Víkingi í Bestu-deild karla í fótbolta í kvöld. Fótbolti
Krakkatían: Afmælistónleikar, maraþon og bílpróf Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á Krakkatíunni! Í Krakkatíunni beinum við kastljósinu bæði að því sem gerðist hér heima og erlendis ásamt ýmsum spurningum úr öllum áttum - alls konar spurningar fyrir yngri kynslóðina. Lífið
Stórleikur á Hlíðarenda Þessir tveir leikir í dag en það eru tveir leikir í viðbót á dagskrá í kvöld sem geta haft mikið að segja í titilbaráttunni. Víkingur mætir Stjörnunni klukkan korter yfir sjö og á sama tíma eigast við Valur og Breiðablik á Hlíðarenda. Besta deild karla
„Ekkert Viking eða Gull“ á nýjum stað í B5 Kraftbar og veitingahús opnar senn í sögufrægu næturlífshúsnæði við Bankastræti fimm. Staðurinn, sem ber nafnið Kabarett, er í senn fjöllistahús og vettvangur fyrir hinar ýmsu listir. Viðskipti innlent
Íslenskir bankar setið eftir í ávöxtun miðað við þá norrænu Það er ekkert launungarmál að hátt raunvaxtastig á Íslandi hefur gert íslenska hlutabréfamarkaðnum (og skuldabréfamarkaðnum) erfitt fyrir. Umræðan
Hver dáleiðsla er spennandi og ófyrirsjáanlegt ferðalag Þær Steinunn Margrét og Ragnheiður Jónína (Jonna) hafa undanfarið ár náð merkilegum árangri í meðferðarstarfi með klínískri dáleiðslu og Hugrænni endurforritun. Þær hafa báðar áratuga reynslu af meðferðum og umönnun.Við fengum þær til að segja okkur hvernig þær komust á þennan stað. Lífið samstarf