Óvissa á Grundartanga og flugumferðarstjórar funda Í hádegisfréttum fjöllum við um stöðuna sem upp er komin á Grundartanga eftir bilun sem varð í álverinu á staðnum. Innlent
Stórar breytingar á Evrópukeppnum í handbolta Handknattleikssamband Evrópu hefur ákveðið að gera umtalsverðar breytingar á Meistaradeild og Evrópudeild karla frá og með næstu leiktíð. Handbolti
Gerðið verði besti staðurinn nálægt borginni til að skoða stjörnur Stjörnugerði var opnað í Heiðmörk í kvöld. Stjörnugerðið á að vera griðarstaður myrkurs og þar á að vera gott að staldra við og glápa á stjörnurnar. Sævar Helgi Bragason, Stjörnu-Sævar, kom að opnun gerðisins. Lífið
Stebbi Jak með nýtt í tilefni afmælis Það er framhaldsskólin að Laugum sem fangar 100 ára afmælis um þessar mundir, voru allir hér spyr Stebbi Jak í lagið sem er samið af því tilefni Bylgjan
Hanna María nýr forstöðumaður hjá ELKO Hanna María Hermannsdóttir hefur verið ráðin forstöðumaður innkaupa- og vörustýringar hjá ELKO. Viðskipti innlent
Væri „mjög ákjósanlegt“ að stækka fjártæknihluta Símans með yfirtökum Það felast „ákveðin skilaboð“ í því að gera fjártæknihlutann í starfsemi Símans að sérstöku dótturfélagi, að sögn forstjórans, sem segir að það væri „mjög ákjósanlegt“ að stækkað hann með yfirtökum. Tekjur á þriðja fjórðungi voru í takt við væntingar en rekstrarhagnaður lítillega yfir spám sumra greinenda. Innherji
„Við eigum meira blóð en blóðbankinn!“ Það er óhætt að segja að hrekkjavakan sé orðin ein stærsta og skemmtilegasta hátíð ársins og vafalaust finna fáir jafn mikið fyrir því og starfsfólk Partýbúðarinnar í Skeifunni. Þar er stemningin komin á fullt og allt undirlagt draugum, skrímslum og búningum af öllum stærðum og gerðum. Lífið samstarf