Vísir

Mest lesið á Vísi

Stjörnuspá

23. maí 2025

Einhver breyting verður á dagskrá morgundagsins og þú ert síður en svo hrifinn af henni. Þú kemst þó að því seinna að hún er alls ekki svo slæm.



Tískutal - Sunneva Einarsdóttir

Sunneva Einarsdóttir er líklega þekktasti áhrifavaldur landsins og sannkölluð ofurskvísa. Tíska hefur alla tíð verið stór hluti af hennar lífi og tjáningu en hún er óhrædd við að leika sér með liti og flippaða og skemmtilega fylgihluti. Sunneva Einars er viðmælandi í Tískutali þar sem hún veitir innsýn í fataskápinn sinn, fer yfir trúlofunarklæðnaðinn, rifjar upp skemmtilegar tískustundir, ræðir innblástur, að fara eigin leiðir, vera sama um álit annarra og margt fleira. Í þættinum tökum við sömuleiðis púlsinn á heitustu sólgleraugnatískunni í dag og heimsækjum Eyesland.

Tískutal
Fréttamynd

Einar Bárðar­son tekur við um­deildu fé­lagi

Stjórn SVEIT, samtaka fyrirtækja á veitingamarkaði, hefur ráðið Einar Bárðarson í stöðu framkvæmdastjóra samtakanna. Hann tekur formlega við starfinu 1. júní næstkomandi af Aðalgeiri Ásvaldssyni, sem hefur gegnt embættinu frá stofnun samtakanna árið 2021.

Viðskipti innlent

Fréttamynd

Var meiri á­hætta að stöðva lækkunar­ferlið og sjá að­haldið aukast yfir sumarið

Ólíkt því sem var fyrir ári síðan þá taldi peningastefnunefndin núna meiri áhættu fylgja því að halda vöxtunum óbreyttum yfir þriggja mánaða tímabil, að sögn seðlabankastjóra, sem hefði getað aukið aðhaldsstigið enn frekar þegar verðbólgan færi að síga niður í sumar. Hann leggur áherslu á að tollastríð Bandaríkjanna gagnvart öllum sínum helstu viðskiptaþjóðum, sem hefur aðeins verið slegið á frest, muni „ekki hafa neitt jákvætt í för með sér fyrir Ísland“ heldur valda minni hagvexti og þá muni ferðaþjónustan líklega verða fyrir höggi vegna veikari Bandaríkjadals.

Innherji

Fréttamynd

Iðnaðar­maður ársins 2025 - Elsa er komin í úr­slit

Elsa Lillian Meibing Ívarsdóttir er rafvirki og komin í úrslit í Iðnaðarmanni ársins 2025 hjá X977 og Sindra. Þegar hún er ekki í vinnunni er hún að gera upp íbúð, hendir sér í ræktina og tekur einn og einn enduoro hring með pabba sínum. Tami Impala er uppáhalds hljómsveitin hennar og hún getur ekki verið án spótatangar, bítara og Wera skrúfujárns í vinnunni.Elsa svarar hér nokkrum laufléttum spurningum:

Lífið samstarf