Vísir

Mest lesið á Vísi

Stjörnuspá

05. ágúst 2025

Einhver breyting verður á dagskrá morgundagsins og þú ert síður en svo hrifinn af henni. Þú kemst þó að því seinna að hún er alls ekki svo slæm.



Ísland í dag- Afgangar notaðir í stóla og gosbrunnur með fiskum

Athafnakonan og hönnuðurinn María Krista Hreiðarsdóttir er alveg einstaklega laghent og dugleg við að smíða og mála og í raun ganga í öll verkefni tengdum húsinu sem hún býr í í Hafnarfirði. María ásamt manni sínum Berki hefur gert upp fjölda húsa frá grunni alveg frá því þau giftu sig ung. Og í dag er hún að leggja lokahönd á alveg einstaka palla í kringum ævintýralega fallegt hús þeirra hjóna sem þau breyttu úr gömlu úrsérgengnu húsi í töff nútíma hús á tveimur hæðum með útsýni út á sjóinn í Hafnarfirði. Á pöllunum hafa þau smíðað meðal annars húsgögn úr restum af klæðningu hússins og alveg einstakan gosbrunn með fiskum í. Vala Matt fór fyrir Ísland í dag og skoðaði þetta ævintýralega hús.

Fréttir
Fréttamynd

Stærsti olíu- og gas­fundur olíurisa í 25 ár

Breska orkufyrirtækið BP, þriðja stærsta orkufyrirtæki heims, hefur tilkynnt um stærsta olíu- og gasfund þeirra á þessari öld við austurströnd Brasilíu. Fundurinn er sá stærsti hjá fyrirtækinu síðan gaslindir við Shah Deniz í Kaspíahafi voru uppgötvaðar 1999.

Viðskipti erlent