„Þetta er allt mjög súrealískt“

Jakob Sigurðsson, eigandi fjórhjólafyrirtækis í Grindavík, segir ástandið í bænum vera súrealískt, Hann er búinn að leggja inn umsókn um að fá að sækja 170 ferðavagna sem eru í geymslu hjá fyrirtæki sínu. Hann sé glaður að allir íbúar bæjarins hafi komist burt í tæka tíð.

253
02:39

Vinsælt í flokknum Fréttir