Fleiri fréttir

Jóhann: Ég er virkilega ánægður

Jóhann Þór Ólafsson þjálfari Grindavíkur var ánægður með að sætið í undanúrslitum Dominos-deildarinnar væri tryggt og sagði spilamennskuna í einvíginu gegn Þór hafa verið góða heilt yfir.

Griezmann segist vera ánægður í herbúðum Atletico

Antoine Griezmann, framherji Atletico Madrid og franska landsliðsins, segist vera ánægður með lífið í höfuðborg Spánar en hann hefur verið ítrekað orðaður við Manchester United undanfarnar vikur.

Coleman fótbrotinn og verður frá í langan tíma

Það var staðfest eftir leik Írlands og Wales að bakvörður írska landsliðsins og Everton, Seamus Coleman, sé fótbrotinn og muni gangast undir aðgerð eftir andstyggilega tæklingu Neil Taylor í leik liðanna í gær.

Dele Alli dæmdur í þriggja leikja bann

Enski landsliðsmaðurinn Dele Alli hjá Tottenham fékk þriggja leikja bann fyrir rauða spjaldið sem hann fékk á móti Gent 23. febrúar síðastliðinn.

Sorgardagur fyrir Liverpool | Ronnie Moran látinn

Ronnie Moran, fyrrum fyrirliði og þjálfari Liverpool er látinn 83 ára gamall. Hann hefur verið kallaður Herra Liverpool en enginn hefur starfað fyrir félagið jafn lengi og hann.

Klopp hissa á samskiptaleysinu

Nokkra athygli vakti þegar Chris Coleman valdi hinn 17 ára gamla Ben Woodburn, leikmann Liverpool, í landsliðshóp Wales fyrir leikinn gegn Tékklandi í undankeppni HM á föstudaginn.

Jamie Vardy fékk morðhótanir

Jamie Vardy, framherji Leicester City, lenti í óskemmtilegri aðstöðu eftir umfjöllun fjölmiðla í kjölfarið á því að ítalski knattspyrnustjórinn Claudio Ranieri var rekinn.

Annað tilboð í Gylfa í bígerð?

Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson er enn á ný orðaður við Everton í enskum fjölmiðlum og það fer ekkert á milli mála að hann er í framtíðarplönum knattspyrnustjórana Ronald Koeman.

Jafntefliskóngarnir loksins komnir upp úr hjólfarinu

Í fyrsta sinn frá 6. nóvember á síðasta ári er Manchester United ekki í 6. sæti ensku úrvalsdeildarinnar í lok umferðar. Liðið nálgaðist Meistaradeildarsætin með góðum sigri á Middlesbrough um helgina eftir mikil ferðalög að undanförnu. Með seiglu náði liðið að knýja fram sigur í leik sem ekki mátti miklu muna að hefði glutrast niður í jafntefli.

Upphitun fyrir enska boltann

Þrír leikir eru á dagskrá ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag og eru þeir allir í beinni á Stöð 2 Sport HD.

Sjá næstu 50 fréttir