Fleiri fréttir

Ofurtollum Trumps á Bombardier hrundið

Alþjóðaviðskiptanefnd Bandaríkjanna hefur óvænt hafnað áformum ríkisstjórnar Trumps forseta um að setja á 292 prósenta verndartoll á nýjustu farþegaþotu Bombardier.

Vika í skot öflugustu eldflaugar heims

Elon Musk, stofnandi og framkvæmdastjóri SpaceX, sagði á Twitter í gær að tilraunin hefði gengið vel til stæði að skjóta eldflauginni á loft eftir um það bil viku.

Amazon opnar kassalausa búð

Verslunin virkar þannig að skynjarar og myndavélar fylgjast með því hvað viðskiptavinir taka úr hillunum.

Öflugasta eldflaug heimsins prófuð

Falcon Heavy mun geta flutt 54 tonn á sporbraut um jörðu og meirihluti eldflaugarinnar er hannaður til þess að lenda aftur á jörðinni og vera notaður aftur.

Tugþúsundir starfa í hættu hjá breskum verktakarisa

Breska verktakafyrirtækið Carillion er á leiðinni í þrot og eru störf 43 þúsund í hættu. Viðræður þessa annars stærsta verktaka Bretlands, lánveitenda og breska ríkisins sigldu í strand um helgina.

Rústuðu H&M verslunum í mótmælaskyni

Lögregla í Suður-Afríku skaut gúmmíkúlum til þess að dreifa hópum mótmælenda sem mótmæltu fyrir utan búðir sænska verslunarrisans H&M í Jóhannesarborg.

Taka umdeilda peysu úr sölu eftir harða gagnrýni stjarnanna

Forsvarsmenn H&M hafa í kjölfar harðra viðbragða beðist afsökunar og tekið peysuna og auglýsinguna úr umferð. Anna Margrét Gunnarsdóttir, markaðstengill H&M staðfesti það í samtali við RÚV og segir fyrirtækið harma auglýsinguna.

Segja Google mismuna hvítum og íhaldssömum körlum

Fyrrverandi starfsmenn fyrirtækisins, sem voru reknir fyrir að segja að það væru líffræðilegar ástæður fyrir því að konur væru verri forritarar og fyrir ummæli um múslima, hafa stefnt Google fyrir mismunun.

Vilja láta rannsaka áhrif snjallsímanotkunar barna

Tveir hluthafar í bandaríska tæknirisanum Apple hafa viðrað áhyggjur sínar um vaxandi notkun barna á snjallsímum og vilja hleypa af stað rannsókn til þess að kanna áhrif stöðugrar símnotkunar barna.

Sjá næstu 25 fréttir

Velkomin á Vísi. Þessi vefur notar vafrakökur. Sjá nánar.