Fleiri fréttir Airwaves bjórinn gerjast við tónlist listamannanna Bjórinn hefur fengið nafnið 1999 en um er að ræða 4,8% rauðöl sem verður til sölu á meðan tónlistarhátíðinni stendur. 31.10.2017 21:00 Forstjóri Skeljungs: Tímasetningin hefur legið fyrir í langan tíma Henrik Egholm, forstjóri Skeljungs, segir að tímasetning kaupréttarins sem hann nýtti sér í dag hafi legið fyrir í langan tíma. Tímasetningin hafi ekkert með boðaða hagræðingu Skeljungs að gera. 31.10.2017 19:15 Skeljungstoppar hagnast um 200 milljónir á nokkrum klukkustundum dögum eftir uppsagnir Forstjóri Skeljungs og forstjóri Magn F/O, dótturfyrirtæki Skeljungs í Færeyjum högnuðust í dag um alls 223 milljónir á nokkrum klukkustundum eftir að þeir nýttu kauprétt þeirra á hlutabréfum í Skeljungi. 31.10.2017 17:47 Stærsti eigandi HS Orku seldur Kanadíska orkufyrirtækið Innergex Renewable Energy hefur gert samkomulag um að kaupa Alterra Power, stærsta eiganda HS Orku. Viðskiptin nema alls um 1,1 milljarði dollara, um 115 milljarðar íslenskra króna. 31.10.2017 17:17 Vincent Tchenguiz nær sátt við Kaupþing Breski viðskiptajöfurinn Vincent Tchenguiz hefur samið um sátt við þrotabú Kaupþings. 31.10.2017 16:33 Dunkin' Donuts á Laugavegi lokar Tvö ár eru síðan staðurinn opnaði við mikla viðhöfn. 30.10.2017 15:45 Tugir missa vinnuna hjá CCP Eldar Ástþórsson, upplýsingafulltrúi CCP, er einn þeirra sem missa vinnuna við breytingarnar. 30.10.2017 15:41 Icelandair segir skilið við Barcelona og heldur til Madrídar Fleiri spænskir flugfarþegar koma til Íslands frá höfuðborginni en Katalóníu að sögn upplýsingafulltrúa Icelandair. 30.10.2017 15:20 Stolið fyrir milljarð á hverju ári Íslendingar hala niður stolnu efni fyrir meira en milljarð króna samkvæmt útreikningum FRÍSK, félags rétthafa í sjónvarps- og kvikmyndaiðnaði. Þættir Stöðvar 2 gríðarlega vinsælir en sekt eða tveggja ára fangelsi liggur við því. 30.10.2017 13:30 Jafn leikvöllur Enska úrvalsdeildin í knattspyrnu er sennilega sú íþróttaafurð sem nýtur mestrar hylli sjónvarpsáhorfenda á heimsvísu. Ein af ástæðum þess er einfaldlega sú staðreynd að félögin sem deildina skipa eru þrátt fyrir allt nokkuð jöfn að getu. 29.10.2017 11:00 Stöðva rekstur bensínstöðvar á Hvammstanga Heilbrigðiseftirlit Norðurlands vestra áformar að stöðva rekstur N1 á Hvammstanga. Bensínstöðin er ekki í samræmi við reglugerð vegna vanbúinna mengunarvarna og ófullnægjandi afgreiðsluplans. 28.10.2017 06:00 Kvartanir hrönnuðust upp í vaxtaverkjum hjá WOW air Samgöngustofu hafa borist hátt í 900 erindi vegna flugfélaga það sem af er ári. Fjöldinn hefur tvöfaldast tvö ár í röð. 28.10.2017 06:00 Forstjóri Borgunar hættur Haukur Oddsson, forstjóri Borgunar hefur ákveðið að láta af störfum hjá fyrirtækinu. Hann hefur starfað hjá Borgun í 10 ár. 27.10.2017 16:33 Uppsagnirnar liður í breytingum hjá Skeljungi "Við tilkynntum í dag að vörumerkið Skeljungur mun breytast í Orkuna,“ segir Hendrik Egholm, forstjóri Skeljungs en það er liður í áætlunum Skeljungs um að einfalda rekstur eldneytisstöðva fyrirtækisins. 27.10.2017 14:30 Guide to Iceland kaupir Bungalo Starfsemi Bungalo hefur nú alfarið flust til höfuðstöðva Guide to Iceland í Borgartúni 29, en Bungalo mun þó áfram verða rekið sem sjálfstætt félag. 27.10.2017 11:28 29 sagt upp hjá Skeljungi Starfsmennirnir hafa sinnt ólíkum störfum innan fyrirtækisins, ýmist á skrifstofum þess eða afgreiðslustöðvum. 27.10.2017 08:50 Hætt við sameiningu Iceland Travel og Gray Line Icelandair Group, eigandi Iceland Travel ehf., og eigendur Allrahanda GL ehf. hafa ákveðið að slíta samningaviðræðum um sameiningu félaganna. 27.10.2017 08:02 Flugvélabensín dýrt á Akureyri Markaðsstofa Norðurlands og flugklasinn AIR 66N segja enn vera hindranir í veginum fyrir beinu millilandaflugi um Akureyrarflugvöll. 27.10.2017 06:00 Uppsagnir og minni sala fylgja Costco Áhrifin af komu Costco hingað til lands eru meiri en heildsalar á borð við Ísam og Sláturfélag Suðurlands bjuggust við. 27.10.2017 06:00 Loka Zöru í Kringlunni Stærri verslun opnuð í Smáralind. 26.10.2017 16:24 Útgefandi Viðskiptablaðsins kaupir Frjálsa verslun Framtíðarútgáfa Frjálsrar verslunar er sögð í mótun enda stutt síðan gengið var frá kaupunum. 26.10.2017 15:32 Glitnir fær hlutdeild í hagnaði íslenskra fjárfesta af sölu Refresco Samkvæmt afkomuskiptasamningi fær eignarhaldsfélagið hlutdeild í hagnaði af sölu Refresco. Íslenskir hluthafar fá á þriðja tug milljarða króna í sinn hlut við yfirtökuna. Hafa hagnast ríkulega á fjárfestingu sinni. 26.10.2017 08:57 Heildarhagnaður Nýherja 266 milljónir fyrstu níu mánuði ársins Á næsta ári Nýherji sameinast dótturfélögum sínum, TM Software og Applicon. Forstjóri Nýherja segir sameininguna vera þátt í eflingu rekstrar. 25.10.2017 18:50 Rekstrarhagnaður N1 minnkar um rúmlega 4 prósent á milli ára Rekstrarhagnaður olíufélagsins N1 fyrir afskriftir (EBITDA) nam 1.409 milljónum á þriðja ársfjórðungi og dróst saman um 4,3 prósent frá sama tímabili árið áður. 25.10.2017 16:42 VÍS tapar 278 milljónum króna Tryggingafélagið VÍS tapaði 278 milljónum króna á þriðja ársfjórðungi samanborið við hagnað upp á 354 milljónir á sama tímabili 2016. Það skýrist af neikvæðri afkomu af fjárfestingastarfsemi félagsins sem helgast einkum af óhagstærði þróun á innlendum hlutabréfamörkuðum. 25.10.2017 16:19 Hagnaður Símans minnkar um 20 prósent á þriðja fjórðungi Hagnaður Símans á þriðja ársfjórðungi 2017 nam 905 milljónum króna samanborið við 1.128 milljónir á sama tímabili árið áður. Þá námu tekjur félagsins tæplega 7 milljörðum króna á fjórðungnum og drógust saman um liðlega 300 milljónir á milli ára. 25.10.2017 16:00 Hlutabréf Haga hríðfalla eftir uppgjör Hagnaðar smásölufélagsins Haga nam 682 milljónum króna á öðrum fjórðungi rekstrarárs félagsins, frá júní til ágúst, og dróst saman um tæplega 45 prósent á milli ára. Hagnaðurinn var 1.213 milljónir króna á sama tímabili í fyrra. Þetta kemur fram í uppgjöri félagsins sem birt var síðdegis í gær. 25.10.2017 10:00 Íslensku lífeyrissjóðirnir líti sér nær Hlutfall erlendra eigna lífeyrissjóða af vergri landsframleiðslu er nánast hvergi hærra innan ríkja OECD en á Íslandi. Lektor í fjármálum segir lífeyrissjóðina eiga erfitt um vik að auka erlendar fjárfestingar. Nær allar erlendar eignir bundnar í hlutabréfum. 25.10.2017 09:30 Aukin fjárfesting erlenda sjóða í ríkisskuldabréfum Innflæði fjármagns vegna nýfjárfestinga erlendra aðila í ríkisskuldabréfum nam 8,5 milljörðum króna á þriðja fjórðungi ársins. 25.10.2017 09:00 Medis verðlaunað í Frankfurt Lyfjafyrirtækið Medis hlaut í gærkvöldi verðlaun sem lyfjafyrirtæki ársins á EMEA-svæðinu svokallaða á vettvangi sem ber heitið Global Generics & Biosimilars Awards. 25.10.2017 08:52 Félag Friðriks hagnast um 5,4 milljarða eftir sölu á Invent Farma Félag Friðriks Steins Kristjánssonar, stofnanda og fyrrverandi stjórnarformanns Invent Farma, skilaði tæplega 5,4 milljarða króna hagnaði í fyrra. Friðrik átti rúmlega 27 prósenta hlut í spænska lyfjafyrirtækinu. 25.10.2017 08:30 Vilhjálmur kaupir í Kviku banka Vilhjálmur Þorsteinsson, fjárfestir og fyrrverandi gjaldkeri Samfylkingarinnar, hefur eignast 1,25 prósenta hlut í Kviku sem gerir hann að þrettánda stærsta hluthafanum í fjárfestingabankanum. 25.10.2017 08:00 Eigendur Atlantsolíu undirbúa sölu á fyrirtækinu Eigendur Atlantsolíu, þeir Guðmundur Kjærnested og Brandon Rose, skoða nú sölu á öllu hlutafé félagsins. Ákvörðun um hvort farið verði í opið söluferli tekin á næstu vikum. Áætlanir gera ráð fyrir að EBITDA-hagnaður Atlantsolíu verði 500 milljónir á þessu ári. 25.10.2017 07:30 Hægt að tappa um 100 milljörðum af eigin fé bankanna Umfram eigið fé í stóru viðskiptabönkunum var um 97 milljarðar króna í lok júní samkvæmt nýrri greiningu. Sérfræðingar telja skynsamlegt að nýta arðgreiðslur úr bönkunum til þess að greiða niður skuldir en ekki til þess að standa undir auknum ríkisútgjöldum. 25.10.2017 07:15 Fasteignaverð farið að lækka Íbúðir í tveimur hverfum borgarinnar hafa lækkað það sem af er ári. 25.10.2017 05:56 Fjögur ráðin til Kolibri Fjórir nýir starfsmenn hafa hafið störf hjá ráðgjafa- og hugbúnaðarfyrirtækisins Kolibri 24.10.2017 10:39 Tekjuhæsti íslenski Airbnb leigusalinn þénaði 236 milljónir Tekjuhæsti leigusali á Airbnb hér á landi þénaði 236 milljónir króna fyrir 47 gistirými síðustu 12 mánuði. 24.10.2017 10:00 Hlutabréf í Icelandair Group rjúka upp Hlutabréf í Icelandair Group ruku upp í verði í fyrstu viðskiptum dagsins í Kauphöllinni, en félagið hækkaði í gærkvöldi afkomuspá sína fyrir árið í heild. 24.10.2017 09:56 Launamunur kynjanna um sextán prósent á síðasta ári Munurinn hafði verið 17 prósent árið 2015. 24.10.2017 09:52 Tímabært að umbylta íslenskum fjármálamarkaði Íslenskir bankar eru umtalsvert óhagkvæmari en aðrir bankar á Norðurlöndum. Smæð þeirra útskýrir þó ekki allt að mati Beringer Finance. 24.10.2017 06:23 Gáfu hámarksupphæð til fimm stjórnmálaflokka Nokkur íslensk fyrirtæki styrktu flesta þá stjórnmálaflokka sem nú sitja á þingi í fyrra, samkvæmt útdráttum úr ársreikningum flokkanna. 23.10.2017 23:30 Móðurfélag Toyota á Íslandi kaupir meirihluta í Kraftvélum Gengið hefur verið frá kaupum UK fjárfestinga ehf., sem er móðurfélag Toyota á Íslandi, á 85 prósenta hlut í Kraftvélum og Kraftvélaleigunni. Kraftvélar eru þar með orðnar systurfélag Toyota á Íslandi og Toyota Kauptúni. 23.10.2017 14:33 Loksins stór hugmynd Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Miðflokkurinn hafa spilað út stóra spilinu fyrir kosningarnar. Sigmundur vill að ríkið nýti kauprétt sinn að Arion banka og greiði út það umfram eigið fé sem finna má í bankanum. 22.10.2017 11:00 Komið á óvart hvað forseti Bandaríkjanna er mikið fífl Brynhildur Pétursdóttir, sem sat á Alþingi fyrir Bjarta framtíð á árunum 2013 til 2016, var í síðasta mánuði ráðin framkvæmdastjóri Neytendasamtakanna. Brynhildur þekkir vel til samtakanna en hún starfaði þar og var ritstjóri Neytendablaðsins frá 2005 til 2013. Hún situr hér fyrir svörum í Svipmynd Markaðarins. 21.10.2017 11:00 Að hlaupa hraðar og hraðar í ranga átt Christian Ørsted, danskur stjórnunarráðgjafi og höfundur metsölubókarinnar um lífshættulega stjórnunarhætti, er staddur hér á landi og gefur íslenskum stjórnendum hollráð. 21.10.2017 10:00 Sjá næstu 50 fréttir
Airwaves bjórinn gerjast við tónlist listamannanna Bjórinn hefur fengið nafnið 1999 en um er að ræða 4,8% rauðöl sem verður til sölu á meðan tónlistarhátíðinni stendur. 31.10.2017 21:00
Forstjóri Skeljungs: Tímasetningin hefur legið fyrir í langan tíma Henrik Egholm, forstjóri Skeljungs, segir að tímasetning kaupréttarins sem hann nýtti sér í dag hafi legið fyrir í langan tíma. Tímasetningin hafi ekkert með boðaða hagræðingu Skeljungs að gera. 31.10.2017 19:15
Skeljungstoppar hagnast um 200 milljónir á nokkrum klukkustundum dögum eftir uppsagnir Forstjóri Skeljungs og forstjóri Magn F/O, dótturfyrirtæki Skeljungs í Færeyjum högnuðust í dag um alls 223 milljónir á nokkrum klukkustundum eftir að þeir nýttu kauprétt þeirra á hlutabréfum í Skeljungi. 31.10.2017 17:47
Stærsti eigandi HS Orku seldur Kanadíska orkufyrirtækið Innergex Renewable Energy hefur gert samkomulag um að kaupa Alterra Power, stærsta eiganda HS Orku. Viðskiptin nema alls um 1,1 milljarði dollara, um 115 milljarðar íslenskra króna. 31.10.2017 17:17
Vincent Tchenguiz nær sátt við Kaupþing Breski viðskiptajöfurinn Vincent Tchenguiz hefur samið um sátt við þrotabú Kaupþings. 31.10.2017 16:33
Dunkin' Donuts á Laugavegi lokar Tvö ár eru síðan staðurinn opnaði við mikla viðhöfn. 30.10.2017 15:45
Tugir missa vinnuna hjá CCP Eldar Ástþórsson, upplýsingafulltrúi CCP, er einn þeirra sem missa vinnuna við breytingarnar. 30.10.2017 15:41
Icelandair segir skilið við Barcelona og heldur til Madrídar Fleiri spænskir flugfarþegar koma til Íslands frá höfuðborginni en Katalóníu að sögn upplýsingafulltrúa Icelandair. 30.10.2017 15:20
Stolið fyrir milljarð á hverju ári Íslendingar hala niður stolnu efni fyrir meira en milljarð króna samkvæmt útreikningum FRÍSK, félags rétthafa í sjónvarps- og kvikmyndaiðnaði. Þættir Stöðvar 2 gríðarlega vinsælir en sekt eða tveggja ára fangelsi liggur við því. 30.10.2017 13:30
Jafn leikvöllur Enska úrvalsdeildin í knattspyrnu er sennilega sú íþróttaafurð sem nýtur mestrar hylli sjónvarpsáhorfenda á heimsvísu. Ein af ástæðum þess er einfaldlega sú staðreynd að félögin sem deildina skipa eru þrátt fyrir allt nokkuð jöfn að getu. 29.10.2017 11:00
Stöðva rekstur bensínstöðvar á Hvammstanga Heilbrigðiseftirlit Norðurlands vestra áformar að stöðva rekstur N1 á Hvammstanga. Bensínstöðin er ekki í samræmi við reglugerð vegna vanbúinna mengunarvarna og ófullnægjandi afgreiðsluplans. 28.10.2017 06:00
Kvartanir hrönnuðust upp í vaxtaverkjum hjá WOW air Samgöngustofu hafa borist hátt í 900 erindi vegna flugfélaga það sem af er ári. Fjöldinn hefur tvöfaldast tvö ár í röð. 28.10.2017 06:00
Forstjóri Borgunar hættur Haukur Oddsson, forstjóri Borgunar hefur ákveðið að láta af störfum hjá fyrirtækinu. Hann hefur starfað hjá Borgun í 10 ár. 27.10.2017 16:33
Uppsagnirnar liður í breytingum hjá Skeljungi "Við tilkynntum í dag að vörumerkið Skeljungur mun breytast í Orkuna,“ segir Hendrik Egholm, forstjóri Skeljungs en það er liður í áætlunum Skeljungs um að einfalda rekstur eldneytisstöðva fyrirtækisins. 27.10.2017 14:30
Guide to Iceland kaupir Bungalo Starfsemi Bungalo hefur nú alfarið flust til höfuðstöðva Guide to Iceland í Borgartúni 29, en Bungalo mun þó áfram verða rekið sem sjálfstætt félag. 27.10.2017 11:28
29 sagt upp hjá Skeljungi Starfsmennirnir hafa sinnt ólíkum störfum innan fyrirtækisins, ýmist á skrifstofum þess eða afgreiðslustöðvum. 27.10.2017 08:50
Hætt við sameiningu Iceland Travel og Gray Line Icelandair Group, eigandi Iceland Travel ehf., og eigendur Allrahanda GL ehf. hafa ákveðið að slíta samningaviðræðum um sameiningu félaganna. 27.10.2017 08:02
Flugvélabensín dýrt á Akureyri Markaðsstofa Norðurlands og flugklasinn AIR 66N segja enn vera hindranir í veginum fyrir beinu millilandaflugi um Akureyrarflugvöll. 27.10.2017 06:00
Uppsagnir og minni sala fylgja Costco Áhrifin af komu Costco hingað til lands eru meiri en heildsalar á borð við Ísam og Sláturfélag Suðurlands bjuggust við. 27.10.2017 06:00
Útgefandi Viðskiptablaðsins kaupir Frjálsa verslun Framtíðarútgáfa Frjálsrar verslunar er sögð í mótun enda stutt síðan gengið var frá kaupunum. 26.10.2017 15:32
Glitnir fær hlutdeild í hagnaði íslenskra fjárfesta af sölu Refresco Samkvæmt afkomuskiptasamningi fær eignarhaldsfélagið hlutdeild í hagnaði af sölu Refresco. Íslenskir hluthafar fá á þriðja tug milljarða króna í sinn hlut við yfirtökuna. Hafa hagnast ríkulega á fjárfestingu sinni. 26.10.2017 08:57
Heildarhagnaður Nýherja 266 milljónir fyrstu níu mánuði ársins Á næsta ári Nýherji sameinast dótturfélögum sínum, TM Software og Applicon. Forstjóri Nýherja segir sameininguna vera þátt í eflingu rekstrar. 25.10.2017 18:50
Rekstrarhagnaður N1 minnkar um rúmlega 4 prósent á milli ára Rekstrarhagnaður olíufélagsins N1 fyrir afskriftir (EBITDA) nam 1.409 milljónum á þriðja ársfjórðungi og dróst saman um 4,3 prósent frá sama tímabili árið áður. 25.10.2017 16:42
VÍS tapar 278 milljónum króna Tryggingafélagið VÍS tapaði 278 milljónum króna á þriðja ársfjórðungi samanborið við hagnað upp á 354 milljónir á sama tímabili 2016. Það skýrist af neikvæðri afkomu af fjárfestingastarfsemi félagsins sem helgast einkum af óhagstærði þróun á innlendum hlutabréfamörkuðum. 25.10.2017 16:19
Hagnaður Símans minnkar um 20 prósent á þriðja fjórðungi Hagnaður Símans á þriðja ársfjórðungi 2017 nam 905 milljónum króna samanborið við 1.128 milljónir á sama tímabili árið áður. Þá námu tekjur félagsins tæplega 7 milljörðum króna á fjórðungnum og drógust saman um liðlega 300 milljónir á milli ára. 25.10.2017 16:00
Hlutabréf Haga hríðfalla eftir uppgjör Hagnaðar smásölufélagsins Haga nam 682 milljónum króna á öðrum fjórðungi rekstrarárs félagsins, frá júní til ágúst, og dróst saman um tæplega 45 prósent á milli ára. Hagnaðurinn var 1.213 milljónir króna á sama tímabili í fyrra. Þetta kemur fram í uppgjöri félagsins sem birt var síðdegis í gær. 25.10.2017 10:00
Íslensku lífeyrissjóðirnir líti sér nær Hlutfall erlendra eigna lífeyrissjóða af vergri landsframleiðslu er nánast hvergi hærra innan ríkja OECD en á Íslandi. Lektor í fjármálum segir lífeyrissjóðina eiga erfitt um vik að auka erlendar fjárfestingar. Nær allar erlendar eignir bundnar í hlutabréfum. 25.10.2017 09:30
Aukin fjárfesting erlenda sjóða í ríkisskuldabréfum Innflæði fjármagns vegna nýfjárfestinga erlendra aðila í ríkisskuldabréfum nam 8,5 milljörðum króna á þriðja fjórðungi ársins. 25.10.2017 09:00
Medis verðlaunað í Frankfurt Lyfjafyrirtækið Medis hlaut í gærkvöldi verðlaun sem lyfjafyrirtæki ársins á EMEA-svæðinu svokallaða á vettvangi sem ber heitið Global Generics & Biosimilars Awards. 25.10.2017 08:52
Félag Friðriks hagnast um 5,4 milljarða eftir sölu á Invent Farma Félag Friðriks Steins Kristjánssonar, stofnanda og fyrrverandi stjórnarformanns Invent Farma, skilaði tæplega 5,4 milljarða króna hagnaði í fyrra. Friðrik átti rúmlega 27 prósenta hlut í spænska lyfjafyrirtækinu. 25.10.2017 08:30
Vilhjálmur kaupir í Kviku banka Vilhjálmur Þorsteinsson, fjárfestir og fyrrverandi gjaldkeri Samfylkingarinnar, hefur eignast 1,25 prósenta hlut í Kviku sem gerir hann að þrettánda stærsta hluthafanum í fjárfestingabankanum. 25.10.2017 08:00
Eigendur Atlantsolíu undirbúa sölu á fyrirtækinu Eigendur Atlantsolíu, þeir Guðmundur Kjærnested og Brandon Rose, skoða nú sölu á öllu hlutafé félagsins. Ákvörðun um hvort farið verði í opið söluferli tekin á næstu vikum. Áætlanir gera ráð fyrir að EBITDA-hagnaður Atlantsolíu verði 500 milljónir á þessu ári. 25.10.2017 07:30
Hægt að tappa um 100 milljörðum af eigin fé bankanna Umfram eigið fé í stóru viðskiptabönkunum var um 97 milljarðar króna í lok júní samkvæmt nýrri greiningu. Sérfræðingar telja skynsamlegt að nýta arðgreiðslur úr bönkunum til þess að greiða niður skuldir en ekki til þess að standa undir auknum ríkisútgjöldum. 25.10.2017 07:15
Fasteignaverð farið að lækka Íbúðir í tveimur hverfum borgarinnar hafa lækkað það sem af er ári. 25.10.2017 05:56
Fjögur ráðin til Kolibri Fjórir nýir starfsmenn hafa hafið störf hjá ráðgjafa- og hugbúnaðarfyrirtækisins Kolibri 24.10.2017 10:39
Tekjuhæsti íslenski Airbnb leigusalinn þénaði 236 milljónir Tekjuhæsti leigusali á Airbnb hér á landi þénaði 236 milljónir króna fyrir 47 gistirými síðustu 12 mánuði. 24.10.2017 10:00
Hlutabréf í Icelandair Group rjúka upp Hlutabréf í Icelandair Group ruku upp í verði í fyrstu viðskiptum dagsins í Kauphöllinni, en félagið hækkaði í gærkvöldi afkomuspá sína fyrir árið í heild. 24.10.2017 09:56
Launamunur kynjanna um sextán prósent á síðasta ári Munurinn hafði verið 17 prósent árið 2015. 24.10.2017 09:52
Tímabært að umbylta íslenskum fjármálamarkaði Íslenskir bankar eru umtalsvert óhagkvæmari en aðrir bankar á Norðurlöndum. Smæð þeirra útskýrir þó ekki allt að mati Beringer Finance. 24.10.2017 06:23
Gáfu hámarksupphæð til fimm stjórnmálaflokka Nokkur íslensk fyrirtæki styrktu flesta þá stjórnmálaflokka sem nú sitja á þingi í fyrra, samkvæmt útdráttum úr ársreikningum flokkanna. 23.10.2017 23:30
Móðurfélag Toyota á Íslandi kaupir meirihluta í Kraftvélum Gengið hefur verið frá kaupum UK fjárfestinga ehf., sem er móðurfélag Toyota á Íslandi, á 85 prósenta hlut í Kraftvélum og Kraftvélaleigunni. Kraftvélar eru þar með orðnar systurfélag Toyota á Íslandi og Toyota Kauptúni. 23.10.2017 14:33
Loksins stór hugmynd Sigmundur Davíð Gunnlaugsson og Miðflokkurinn hafa spilað út stóra spilinu fyrir kosningarnar. Sigmundur vill að ríkið nýti kauprétt sinn að Arion banka og greiði út það umfram eigið fé sem finna má í bankanum. 22.10.2017 11:00
Komið á óvart hvað forseti Bandaríkjanna er mikið fífl Brynhildur Pétursdóttir, sem sat á Alþingi fyrir Bjarta framtíð á árunum 2013 til 2016, var í síðasta mánuði ráðin framkvæmdastjóri Neytendasamtakanna. Brynhildur þekkir vel til samtakanna en hún starfaði þar og var ritstjóri Neytendablaðsins frá 2005 til 2013. Hún situr hér fyrir svörum í Svipmynd Markaðarins. 21.10.2017 11:00
Að hlaupa hraðar og hraðar í ranga átt Christian Ørsted, danskur stjórnunarráðgjafi og höfundur metsölubókarinnar um lífshættulega stjórnunarhætti, er staddur hér á landi og gefur íslenskum stjórnendum hollráð. 21.10.2017 10:00