Fleiri fréttir

Veðurfar og geðheilsan

Nú þegar haustið er skollið ákvað Vala Matt að skella sér í leiðangur og hitti nokkra skemmtilega Íslendinga sem öll hver á sinn hátt hafa pælt í áhrifum veðursins á okkur sem manneskjur.

Októberspá Siggu Kling komin á Vísi!

Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlegra vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir október má sjá hér fyrir neðan.

Októberspá Siggu Kling - Tvíburinn: Átt eftir að sjá svo margt í öðru samhengi

Elsku Tvíburinn minn, það verða svo sérstaklega góð samskipti þín við aðra sem gefur þér svo mikið og þú átt svo auðvelt með tjáningu sem gerir það að verkum að allt verður auðveldara og allur ótti hverfur og ef þú skoðar það er allur ótti þinn út af öðru fólki en ekki persónulega frá sjálfum þér.

Októberspá Siggu Kling – Ljónið: Virðist afla meiri tekna

Elsku Ljónið mitt, það er svo mikilvægt fyrir þig að hafa tilgang til þess að spretta úr spori, því ef þú hefur það of gott og þarft ekki að hafa fyrir því sem er að gerast, þá gerirðu ekki neitt og þá er lífsbókin þín ekki spennandi.

Aron og Hildur selja: „Vildum flytja nær Sundhöllinni“

"Voru kominn með leið á Vesturbæjarlaug og vildum flytja nær Sundhöllinni,“ segir Aron Már Ólafsson, betur þekktur sem AronMola en hann og Hildur Skúladóttir hafa sett íbúð sína við Hringbraut í Vesturbænum á sölu.

Hvatti sig upphátt áfram á erfiðum köflum í Góbí-eyðimörkinni

Elísabet Margeirsdóttir er fyrsta konan sem hefur klárað Góbí - eyðimerkurhlaupið á innan við hundrað klukkutímum eða á 97 klukkustundum og ellefu mínútum. Hún kom í mark um sex leitið í gærdag að okkar tíma en þá var klukkan um tvö að nóttu í eyðimörkinni. Hlaupið er eitt það erfiðasta í heimi en að þessu sinni taka um 60 manns þátt, 53 karlar og sjö konur.

Kobe Bryant segist vera nörd

Körfuboltamaðurinn Kobe Bryant var gestur hjá Ellen á dögunum og kom þá í ljós að hann telur sjálfan sig vera mikið nörd.

„Ekkert hægt að gera til að þakka fyrir svona gjöf“

Það er ekki sjálfgefið að fólk sé tilbúið að gefa nýra úr sér en þegar ljóst var að Karl Pétur Jónsson þurfti á nýra að halda voru systur hans fljótar að láta athuga hvor þær væru heppilegir gjafar.

Konur eru ekki í einni stærð

„Ég er ekkert sérstaklega norsk í mér en ég er afar stolt af norsku ættarnafninu,“ segir Guðrún Helga Sørtveit. Föðurafi hennar er Norðmaður.

Sjá næstu 50 fréttir