Fleiri fréttir

Beckham-hjónin í gegnum árin

David og Victoria Beckham héldu upp á 19 ára brúðkaupsafmælið sitt í vikunni. Hjónakornin hafa haldist í hendur í gegnum súrt og sætt og hafa sjaldan virst ástfangnari.

Bein útsending: Sigga Kling spáir fyrir lesendum Vísis

Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir júlí birtust í morgun.

Valdimar kominn á fast

Söngvarinn ástsæli Valdimar Guðmundsson og Anna Björk Sigurjónsdóttir eru nýtt par.

Júlíspá Siggu Kling komin á Vísi!

Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir júlí má sjá hér fyrir neðan.

Stjörnuspá Siggu Kling – Steingeitin: Mögnuð þrjú ár framundan

Elsku Steingeitin mín, þú ert sko sterkasti karakterinn sem ég þekki, en að vera svona sterkur gefur þér líka marga veiklundaða punkta og þessir punktar fá þig til þess að berjast við sjálfan þig því þér finnst þú ekki eins fullkominn og þú vilt vera.

Innblástur frá seiðkörlum og skógarmunkum

Ivan Mendez, í hljómsveitinni Gringlo, fékk taugaáfall árið 2014 og fór í kjölfarið í langt ferðalag. Það má segja að hann hafi komið heim með plötu í farteskinu en fyrsti hluti hennar kemur út í dag.

Greiddu Guns N'Roses tónleikana fyrirfram

KSÍ vildi ekki leigja tónleikahöldurum Guns N'Roses Laugardalsvöll nema með fyrirframgreiðslu. Gangi verkefnið vel gæti það opnað risastórar dyr. Grasið verður verndað og skilað í fullkomnu ástandi.

Bestu augnablikin úr þætti Graham Norton

Breski skemmtiþátturinn The Graham Norton Show hefur verið á dagskrá BBC frá árinu 2007 og er um að ræða einn allra vinsælasti spjallþáttur Breta.

Augnablikið þegar England fór á hliðina

England er komið í 8-liða úrslit á HM í Rússlandi eftir dramatískan sigur á Kólumbíu í Moskvu í gær en leiknum lauk með sigri Englands eftir vítaspyrnukeppni.

Skrýtnar klósettmerkingar

Víðsvegar í heiminum má sjá mismunandi skilti sem aðgreina karla og kvenna klósett og eru sum þeirra vægast sagt sérstök.

Sjá næstu 50 fréttir