Fleiri fréttir

Sumarspá Siggu Kling - Steingeitin: Fyrir framan markið þarft þú að skjóta

Elsku Steingeitin mín, ef þú værir ekki til væri ég það ekki heldur. Mínar undirstöður byggjast á Steingeitum, það er ykkur að þakka að ég hef velgengni, svo snúðu þeirri orku sem þú ert að gefa öðrum til þín, ég predika orðið að vera sjálfselskur sem þýðir bara einfaldlega að elska sjálfan sig.

Sumarspá Siggu Kling - Hrúturinn: Skrifaðu ekki undir neitt

Elsku Hrúturinn minn, það hafa verið miklar sveiflur í lífinu þínu, svipað og veðráttan hér á landi, samt hefurðu komist í gegnum þær hindranir sem þér hafa verið settar þó þessar hindranir séu að mörgu leyti þér að kenna.

Sumarspá Siggu Kling komin á Vísi!

Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir júní má sjá hér fyrir neðan.

Gera plötu með framleiðanda Lönu Del Ray

Tónlistardúóið Ágústa Eva Erlendsdóttir og Gunnar Hilmarsson í Sycamore Tree færa nú út kvíarnar en þau vinna nú að nýrri plötu í samstarfi við stórframleiðandann Rick Knowles. Hljómsveitin fagnar og heldur tónleika í Bæjarbíói í kvöld kl. 20.30.

Er ekki í tónlist peninganna vegna

María Magnúsdóttir tónlistarkona var nýlega útnefnd bæjarlistarmaður Garðabæjar. Á næstunni ætlar hún að leggja land undir fót, ásamt samstarfsfólki sínu, og halda ellefu tónleika á þrettán dögum hringinn í kringum landið.

Spjallað við Siggu Kling á Facebook Live - Júní

Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir júní birtust í morgun.

Arrested Development snýr aftur

Gamanþættirnir Arrested Development snúa aftur á Stöð 2 í júní og þeir sextán talsins í þessari fimmtu þáttaröð.

Gráar en góðlegar risaeðlur streyma út á göturnar

Listahátíð í Reykjavík hefst á morgun en  á opnunarhátíðinni í miðborg Reykjavíkur á laugardaginn ætlar Hester Melief,  stjórnandi Close-Act Theater,  að hleypa gráu og silfruðu risaeðlunum sínum á göturnar.

Haga­vagninn verður rifinn og endur­reistur

Hagavagninum er verið að breyta í hamborgarastað um þessar mundir en ekki tókst að gera hann upp, því þarf að rífa hann og byggja nýjan. Einn aðstandenda vagnsins, Emmsjé Gauti, segir þetta sorglegt en er bjartsýnn á að nýi vagninn muni ekki valda vonbrigðum.

Pablo Discobar í víking til New York

Þeir Teitur og Akira frá Pablo Discobar eru staddir í New York þessa dagana þar sem þeir settu upp þrjá litla Pablo Discobari á þremur stöðum. Þeir enda á hinum þekkta bar Boilermaker.

Segja rasisma ekki vera fylgikvilla Ambien

Leikkonan Roseanne Barr sagði í dag að hún hefði skrifað rasískt tíst sem leiddu til þess að hætt var með sjónvarpsþáttar hennar vegna þess að hún hefði verið undir áhrifum svefnlyfsins Ambien.

Getur veipað út um eyrað

Síðustu ár hefur það færst töluvert í aukanna að fólk sé að reykja með rafrettum eða því sem margir kalla að veipa.

Leiðarvísir fyrir upprennandi hönnuði frá tískurisum

Virgil Abloh og Nike unnu saman að skólínunni The Ten sem má segja að hafi sigrað heiminn. Um er að ræða mínímal­ískar útgáfur Virgils á nokkrum af frægustu strigaskóm Nike. Þessir risar hafa nú unnið saman að bók um verkefnið.

Jónssynir semja Þjóðhátíðarlagið

Friðrik Dór og Jón Jónssynir munu semja Þjóðhátíðarlagið í ár. Stefna á að gefa tvö lög út þann 8. júní en það verður í fyrsta sinn sem Þjóðhátíðarlögin verða tvö. Tíðir gestir á sviðinu í Herjólfsdal.

Sjá næstu 50 fréttir