Fleiri fréttir

Varð óvænt sjö barna systir

Söngkonan Íris Lind Verudóttir hafði í tíu ár verið einkabarn móður sinnar þegar hún komst að því að hún ætti sjö hálfsystkin hér á landi. Hún er sannfærð um að hún eigi þau enn fleiri.

Svartur skuggi stríðs

Ég viðurkenni það fúslega, það er ekki létt að vera grýttur. Og alls ekki af sex ára reykjandi strák klukkan hálf átta um morgun. Dagurinn sem hafði byrjað svo undur fallega í bænum Jerash, rétt sunnan við sýrlensku landamærin, Jórdaníumegin, með bænaköllum í fallegri sólarupprásinni, rúmum hálftíma fyrr.

Kara segir kynlíf með ferðamönnum dautt

Kara Kristel Ágústsdóttir hefur vakið töluverða athygli eftir að hún hóf að rita pistla á bloggsíðunni sinni þar sem hún tjáir sig opinskátt um kynlífið sitt.

Lengi langað að heimsækja Ísland

Tónlistarmaðurinn Ky-Mani Marley heldur tónleika ásamt hljómsveit sinni hér á landi í upphafi næsta árs. Ísland verður fyrsta stopp á tónleikaferðalagi sem hann setti á laggirnar til að heiðra minningu föður síns, Bobs Marley.

Eru hraðbankar skotheldir?

Edwin Sarkissian er einn af mörgum Bandaríkjamönnum sem birtir myndbönd af sér á Youtube þar sem hann er að skjóta hina ýmsu hluti.

Umfang tónlistariðnaðarins á Íslandi kannað

Samtónn, ÚTÓN og atvinnu- og nýsköpunarráðuneytið ætla sér að kanna hagrænt umfang íslenskrar tónlistar með því meðal annars að láta íslenska tónlistarmenn taka þátt í nafnlausri könnun.

Troðfullt á opnun LiBRARY

LiBRARY Bistró opnaði á dögunum á besta stað í miðbæ Keflavíkur en staðurinn tengist Park Inn Radisson hótelinu á Hafnargötu 57.

Gylfi kom á óvart með þekkingu sinni

Íslenska landsliðið í fótbolta naut lífsins í Katar í síðustu viku. Óvæntur glaðningur barst inn á hótelið þegar borð­spilið, sem Jóhann Berg Guðmundsson er að gefa út, barst og gripu nokkr

Tískubylgja á Garðatorgi

Það var öllu tjaldað til á Garðatorgi síðastlið föstudagskvöld þegar verslun danska tískumerkisins Baum Und Pferdgarten var opnuð.

Sjá næstu 50 fréttir