Lífið

Tískubylgja á Garðatorgi

Stefán Árni Pálsson skrifar
Bæjarstjórinn mætti auðvitað.
Bæjarstjórinn mætti auðvitað.
Það var öllu tjaldað til á Garðatorgi síðastlið föstudagskvöld þegar verslun danska tískumerkisins Baum Und Pferdgarten var opnuð.

Fjölmargir lögðu leið sína á torgið til að sýna sig, sjá aðra, grípa með sér fallegar flíkur og dilla sér við hressandi tóna plötusnúðsins Önnu Rakelar

Meðal gesta voru bæjarstjórinn Gunnar Einarsson, fatahönnuðurinn Andrea, Inga á Nasa og bæjarfulltrúinn Áslaug Hulda Jónsdóttir. 

Eins og sjá má á meðfylgjandi voru viðstaddir í góðum gír.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×