Fleiri fréttir

Heitar og exótískar

Í afrísku búðarhorni í Efra-Breiðholti stendur Ganamær og fléttar litríka lokka og perlur í hár kvenna á öllum aldri og af mörgum þjóðernum. Hún segir íslenskar konur heillaðar af afrófléttum og fögrum hárlen

Sigga Kling svarar spurningum lesenda í beinni klukkan 14

Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir október birtust í Fréttablaðinu í morgun.

Með lífsgleðina að vopni

Sóley Kristjánsdóttir, plötusnúður og vörumerkjastjóri hjá Ölgerðinni, varð vör við hnút í brjósti í byrjun árs. Í lok apríl komst hún að því að um krabbamein var að ræða. Meinið var fjarlægt og vinnur hún nú að því að byggja sig upp.

Vilt þú hætta að reykja?

KYNNING Zonnic mint var þróað og framleitt í Svíþjóð og er nýjasta nikótínlyfið á Íslandi. Zonnic mint inniheldur 4 mg af nikótíni í skammti og er ætlað til meðferðar við tóbaksfíkn. Það auðveldar fólki að draga úr eða hætta reykingum.

Októberspá Siggu Kling komin á Vísi!

Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis og Fréttablaðsins, í formi texta og myndbands, en spár hennar fyrir októbermánuð má sjá hér fyrir neðan.

Stjörnuspá Siggu Kling – Nautið: Þú ert í eðli þínu eikartré

Elsku Nautið mitt. Þú hefur verið undir miklu álagi í dálítinn tíma, en ég er með nýtt orð fyrir þig yfir álag, það kallast bara lífið! Þér hafa fundist aðstæður í kringum þig hafa verið afskaplega erfiðar en ef þú hugsar til baka þá hefur þú gengið í gengum miklu meiri erfiðleika en núna.

Stjörnuspá Siggu Kling - Vogin: Getur boðað jarðskjálfta

Elsku hjartans smarta Vog. Þú ert svo sannarlega að fara inn í spennandi upphaf í lífi þínu og mjög margt mun koma þér á óvart og hefur komið á óvart á síðustu dögum. Í þér býr svo gömul sál, sem vill að allt í kring sé með friði og spekt.

Kórar Íslands: Jórukórinn

Kórar Íslands er nýr skemmtiþáttur sem verður á dagskrá Stöðvar 2 í vetur en Friðrik Dór Jónsson, einn ástsælasti söngvari landsins, er kynnir þáttanna.

Finnur að hann er innilega velkominn

Kanadíski tónlistarmaðurinn Denique mun á morgun senda frá sér hljómplötu. Hann vildi vera hér á landi þegar platan kemur út því Ísland á sérstakan stað í hjarta hans og hann dreymir um að búa hér.

Framtíðin er vonbrigðin ein

Svifbretti, flugbílar og vélmennaþjónar á hverju heimili. Þetta var það sem við vildum að framtíðin væri. Framtíðin er núna og það eina sem við fáum er rándýr djúsvél sem gerir ekki neitt og ísskápur þar sem þú kemst á Facebook.

Skrítið að verða gamall

Hans Kristján Árnason, hagfræðingur, kvikmyndagerðarmaður og rithöfundur fagnar sjötugsafmæli sínu í dag. Fyrst þykist hann reyndar ekkert við það kannast.

Gaman að finna gersemar

Védís Fríða Óskarsdóttir myndlistarnemi fer eigin leiðir þegar kemur að tísku. Hún segir að það sé til svo mikið af fötum í heiminum að hún kaupir nær eingöngu notaðan fatnað.

OMAM streymt milljarð sinnum 

Lögum með hljómsveitinni Of Monsters and Men hefur nú verið streymt yfir milljarð sinnum á tónlistarveitunni Spotify.

Agent Fresco á leið í tónleikaferðalag um Evrópu

Hljómsveitin Agent Fresco hefur legið í dvala undanfarna mánuði að undirbúa sína næstu breiðskífu og hefur ekki haldið tónleika hér á höfuðborgarsvæðinu síðan í lok síðasta árs.

Kórar Íslands: Kór Lindakirkju

Kórar Íslands er nýr skemmtiþáttur sem verður á dagskrá Stöðvar 2 í vetur en Friðrik Dór Jónsson, einn ástsælasti söngvari landsins, verður kynnir þáttanna.

Stærsta rokkstjarna Japana til landsins

Yoshiki úr rokkhljómsveitinni X Japan, verður viðstaddur frumsýningu heimildarmyndarinnar We are X í Bíói Paradís en myndin er gerð af þeim sömu og gerðu Óskarsverðlaunamyndina Searching for Sugarman og hina frábæru One day in September.

Logi og Þórdís eignuðust strák

Öllum heilsast vel og hárprúði maðurinn er hress og kátur. Og já nýja Drake platan var í gangi þegar hann lét loksins sjá sig, segir Logi.

Sjá næstu 50 fréttir