Fleiri fréttir

Októberspá Siggu Kling – Ljónið: Virðist afla meiri tekna

Elsku Ljónið mitt, það er svo mikilvægt fyrir þig að hafa tilgang til þess að spretta úr spori, því ef þú hefur það of gott og þarft ekki að hafa fyrir því sem er að gerast, þá gerirðu ekki neitt og þá er lífsbókin þín ekki spennandi.

Aron og Hildur selja: „Vildum flytja nær Sundhöllinni“

"Voru kominn með leið á Vesturbæjarlaug og vildum flytja nær Sundhöllinni,“ segir Aron Már Ólafsson, betur þekktur sem AronMola en hann og Hildur Skúladóttir hafa sett íbúð sína við Hringbraut í Vesturbænum á sölu.

Kvöddu Mads í stúdíói Steinunnar

Steinunn Sigurðardóttir fatahönnuður hélt lokapartíið fyrir kvikmyndastjörnuna Mads Mikkelsen í stúdíóinu sínu. Mikkelsen fékk verðlaun fyrir framúrskarandi listræna hæfileika á RIFF-hátíðinni.

Vindur sig upp í átt að sólarlaginu

Teiknistofan Landslag hlaut nýlega ein virtustu verðlaun sem veitt eru í landslagsarkitektúr, fyrir hönnun tröppustígs upp Saxhól á Snæfellsnesi.

Abraham Brody í Mengi

Framúrstefnutónskáldið og söngvarinn Abraham Brody heldur tónleika í Mengi við Óðinsgötu næstkomandi föstudag. Þar mun hann leika efni af nýrri plötu sinni, Crossings, sem kemur út í nóvember. Platan var tekin upp í Gróðurhúsinu.

Byltingarkennd brúnkufroða

Brúnkufroðan frá Cocoa Brown gefur fallegan og jafnan lit á einungis klukkustund. Froðan er án parabena og með mildri angan af gardeníu frá Tahiti.

Hvatti sig upphátt áfram á erfiðum köflum í Góbí-eyðimörkinni

Elísabet Margeirsdóttir er fyrsta konan sem hefur klárað Góbí - eyðimerkurhlaupið á innan við hundrað klukkutímum eða á 97 klukkustundum og ellefu mínútum. Hún kom í mark um sex leitið í gærdag að okkar tíma en þá var klukkan um tvö að nóttu í eyðimörkinni. Hlaupið er eitt það erfiðasta í heimi en að þessu sinni taka um 60 manns þátt, 53 karlar og sjö konur.

Kobe Bryant segist vera nörd

Körfuboltamaðurinn Kobe Bryant var gestur hjá Ellen á dögunum og kom þá í ljós að hann telur sjálfan sig vera mikið nörd.

Moppuhaus með þráhyggju

Í húsnæði gömlu fiskbúðarinnar á Freyjugötu þar sem nú er gallerí Harbinger gefur að líta afar forvitnilega og skemmtilega sýningu eða öllu heldur innsetningu sem nefnist Utan svæðis.

Sjá næstu 50 fréttir