Fleiri fréttir

Landnámsbær telst fundinn

Í Sandvík á Ströndum eru merki um landnámsbæ aog sögurölt verður um svæðið á föstudag. Á laugardag verður svo fjölbreytt málþing í Hveravík um fornleifar Stranda.

Jón Gnarr er rödd Oks í nýrri heimildarmynd

Heimildarmynd um fjallið Ok, sem var jökull til ársins 2014, verður frumsýnd í Reykjavík á föstudaginn. Kvikmyndagerðarmennirnir eru tveir bandarískir mannfræðiprófessorar sem hafa rannsakað hlýnun jarðar og bráðnun íss.

Friðrik Dór flytur hugljúft lag til dóttur sinnar

"Ég samdi lítið lag til dóttur minnar. Hún er orðin svo stór allt í einu. Fannst það krúttlegt svona á kassagítar og ákvað að deila því með ykkur,“ segir söngvarinn Friðrik Dór Jónsson í færslu sinni á Facebook.

Gylfi skipulagði afmæli Alexöndru

Alexandra Helga Ívarsdóttir, unnusta Gylfa Þórs Sigurðssonar, fagnaði afmæli sínu um helgina í góðra vina hópi. Gylfi skipulagði gleðina og flaug með ástinni sinni til Íslands til að halda upp á afmælið.

Kolféll fyrir lírunni

Íslenskur geisladiskur með lírutónlist verður tekinn upp á næstunni. Inga Björk Ingadóttir músíkmeðferðarfræðingur á heiðurinn af honum, hún semur, leikur og syngur.

Hætta á að Eurovision fari ekki fram í Ísrael

Hætta er á því að Eurovision, söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, fari ekki fram í Ísrael á næsta ári, fari svo að ísraelska ríkissjónvarpið geri ekki upp skuld sem það á við samtök evrópskra sjónvarpsstöðva, EBU.

Supreme frumsýnir vetrarlínu

Fatamerkið Supreme, sem er gríðarlega vinsælt meðal íslenskra ungmenna, frumsýndi nýja vetrarlínu í dag.

Ástfangin oft á dag

Brynhildur Karlsdóttir er listrænn pönkrokkari. Hún yrkir af krafti um greddu, fíkn og femínisma og segir kvenlega samstöðu gera út af við álit karla.

Milljón og Pétur Jóhann hleypur aftur á bak

Pétur Jóhann Sigfússon ætlar að hlaupa 10 kílómetra í Reykjavíkurmaraþoninu. Hann hleypur fyrir Bumbulóní og stefnir á að safna milljón. Ef það tekst mun hann skokka kílómetrana 10 aftur á bak.

Sjá næstu 50 fréttir