Leikjavísir

GameTíví: Geggjaður hryllingur í VR

Samúel Karl Ólason skrifar
Tryggvi ákvað að reyna að hjálpa Óla, með misgóðum árangri.
Tryggvi ákvað að reyna að hjálpa Óla, með misgóðum árangri.
Þeir Óli og Tryggvi í GameTíví voru nýverið að spila hryllingsleikinn The Persistence. Það er sýndarveruleikaleikur sem er spilaður í PS4 en annar aðili getur tekið þátt í leiknum með síma. Sá getur annað hvort hjálpað þeim sem er að spila eða hrellt hann. Tryggvi ákvað að reyna að hjálpa Óla, með misgóðum árangri.

Óli viðurkenndi þó að honum liði vel með að hafa Tryggva með sér þar sem leikurinn væri ógnvænlegri þegar hann hefði verið einn að spila.






Fleiri fréttir

Sjá meira


×