Fleiri fréttir

Barkley tapaði 410 milljónum króna

Vinur Charles Barkley virðist hafa svikið hann illilega og eftir stendur fyrrum körfuboltamaðurinn rúmum 400 milljónum fátækari.

Önnur risaskiptin í NBA | Wade snýr aftur til Miami

Það er nóg að gerast í NBA-körfuboltanum í dag, en eins og við greindum frá fyrr í dag þá skipti Isaiah Thomas frá Cleveland til LA Lakers og Cleveland heldur áfram að skipta út liðinu sínu.

Isaiah Thomas í Lakers

Isaiah Thomas er genginn í raðir Lakers á skiptum frá Cleveland, en þetta herma heimildir ESPN fréttastofunar. Skiptin á Thomas eru hluti af fjögurra manna skiptisamning félaganna.

Rúmlega milljón króna biti sem Njarðvík þarf að kyngja

Þrátt fyrir að Kristinn Pálsson hafi æft körfubolta hjá Njarðvík frá 6-15 ára aldurs telst það ekki uppeldisfélag hans. Njarðvíkingar þurfa að greiða Stella Azzura frá Ítalíu 1,2 milljónir króna í uppeldisbætur. Upphæðin verður greidd í dag og eru Njarðvíkingar vongóðir um að Kristinn geti spilað gegn Þór Ak. í kvöld.

OKC vann Golden State en ekkert breytist hjá LeBron og félögum

Tvö efstu lið deildanna í NBA-deildinni í körfubolta, Golden State Warriors og Boston Celtics, töpuðu bæði leikjum sínum í nótt og það gerði líka Cleveland Cavaliers. Houston Rockets nálgast hinsvegar toppinn í vestrinu eftir fimmta sigurinn í röð. Kristaps Porzingis, stjarna New York Knicks, sleit krossband í tapleik á móti Milwaukee Bucks.

Haukur Helgi stigahæstur í tapi

Haukur Helgi Pálsson átti virkilega góðan leik þegar lið hans Cholet tapaði gegn Dijon í frönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld, 78-62.

Olnbogaskot Elliott kært til aganefndar KKÍ

Dominique Elliott, leikmaður karlaliðs Keflavíkur, hefur verið kærður til Aga- og úrskurðanefndar KKÍ vegna framkomu sinnar í leik Keflavíkur og Þórs í Þorlákshöfn í Domino´s deild karla í körfubolta á föstudagskvöldið.

Flautukarfa Elvars gat ekki komið í veg fyrir tap

Elvar Már kom Barry í framlengingu með því að skora fimm síðustu stig liðsins í venjulegum leiktíma, þar af flautukörfu, en gat ekki komið í veg fyrir tap í framlengingunni gegn Southern Florida Mocs.

Frábær þriðji leikhluti skilaði Keflavík og Val sigri

Keflavík vann 29 stiga sigur á Skallagrím í Dominos-deild kvenna en á sama tíma unnu Valskonur 22 stiga sigur gegn Njarðvík en bæði þessi lið settu í lás í varnarleiknum í þriðja leikhluta sem átti stóran þátt í sigrinum.

KR-ingar komnir með nýjan Kana

Íslandsmeistarar KR í körfubolta hafa samið við Bandaríkjamanninn Kendall Pollard um að leika með liðinu út tímabilið.

Martin besti maður vallarins í sigri

Martin Hermannsson átti stórleik í liði Chalons-Reims sem vann sterkan útisigur á Antibes í frönsku úrvalsdeildinni í körfubolta.

Umfjöllun: Þór Þ. - Keflavík 76-79 | Loksins vann Keflavík

Keflavík vann afar mikilvægan sigur á Þór í Þorlákshöfn í kvöld, 79-76, en liðin voru fyrir leikinn í áttunda og níunda sæti deildarinnar og því í harðri baráttu um síðasta sætið í úrslitakeppninni sem styttist óðum í.

Sjá næstu 50 fréttir