Fleiri fréttir

Allir stigu á bensínsgjöfina

Grindavík er komið í lokaúrslit í Domino's-deild karla eftir auðvelt undanúrslitaeinvígi. Stjörnumenn áttu engin svör við því að allir aðalleikmenn Grindavíkur spiluðu betur en þeir gerðu í deildarkeppninni.

Jóhann: Langar að prófa KR

Jóhann Ólafsson þjálfari Grindavíkur var alsæll í leikslok og stuðningsmenn Grindavíkur sungu stuðningssöngva honum til heiðurs þegar leiknum var lokið. Hann var afar ánægður með frammistöðu sinna manna í einvíginu.

Jakob og félagar komnir í sumarfrí

Jakob Örn Sigurðarson og félagar í sænska körfuboltaliðinu Borås Basket eru komnir í sumarfrí eftir 79-97 tap fyrir Uppsala Basket í kvöld.

Celtics að missa flugið

Boston Celtics er ekki að halda vel á spöðunum í baráttunni um efsta sætið í Austurdeild NBA-deildarinnar.

Hamar færist nær Domino's deildinni

Hamar er aðeins einum leik frá því að tryggja sér sæti í Domino's deild karla eftir sigur á Val, 73-82, í þriðja leik liðanna í umspili í kvöld.

Kanínurnar hans Arnars lentar undir

Svendborg Rabbits tapaði fyrsta leiknum fyrir Bakken Bears, 95-79, í undanúrslitum um danska meistaratitilinn í körfubolta í kvöld.

Westbrook búinn að jafna Oscar Robertson

Þreföld tvenna númer 41 á tímabilinu kom í hús hjá hinum ótrúlega Russell Westbrook í nótt. Hann er því búinn að jafna met Oscar Robertson frá árinu 1962 yfir flestar slíkar á einu tímabili.

Sjá næstu 50 fréttir