94 prósent sigurhlutfall hjá Gunnhildi í undanúrslitaeinvígum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. apríl 2017 06:30 Gunnhildur Gunnarsdóttir (númer 10) fagnar Íslandsmeistaratitlinum í fyrra með liðsfélögum sínum í Snæfelli. Vísir/Ernir Snæfellskonur eru komnar í úrslitaeinvígi Domino´s deildar kvenna fjórða árið í röð en liðið sópaði Stjörnuliðinu út úr undanúrslitunum á miðvikudagskvöldið. Fyrirliði Snæfellsliðsins, Gunnhildur Gunnarsdóttir var með 10,9 stig og 4,3 fráköst að meðaltali í einvíginu. Sópið þýddi að Gunnhildur bætti enn við magnað sigurhlutfall sitt í undanúrslitaeinvígum. Snæfell vann þarna alla þrjá leiki sína í undanúrslitunum annað árið í röð og hefur unnið 9 af 10 leikjum sínum í undanúrslitaeinvígum síðan að Gunnhildur kom aftur heim í Hólminn. Gunnhildur var í fjögur ár hjá Haukum og fór þá tvisvar í undanúrslitin. Haukaliðið vann 3-0 á þá ríkjandi Íslandsmeisturum Keflavíkur í bæði skiptin. Gunnhildur hefur nú farið fimm sinnum í undanúrslitaeinvígi og ekki aðeins komist í lokaúrslitin í öll fimm skiptin heldur fagnað sigri í 15 af 16 leikjum sínum í undanúrslitunum. Gunnhildur er þannig með 93,8 prósent sigurhlutfall í undanúrslitaeinvígum. Gunnhildur nálgast nú met KR-ingsins Kristínu Bjarkar Jónsdóttur sem tók þátt í 9 af fyrstu 10 úrslitakeppnunum. KR-liðið vann 17 af 18 leikjum sem Kristín Björk spilaði í undanúrslitunum eða 94,4 prósent leikjanna. Í þriðja sætinu á eftir þeim Kristínu og Gunnhildi er Guðbjörg Norðfjörð sem fagnaði sigri í 19 af 22 leikjum sem hún spilaði í undanúrslitaeinvígum á sínum ferli.Undanúrslitaeinvígi GunnhildarMeð Haukum 2012: 3-0 sigur á Keflavík 2014: 3-0 sigur á KeflavíkMeð Snæfelli 2015: 3-1 sigur á Grindavik 2016: 3-0 sigur á Val 2017: 3-0 sigur á StjörnunniSamtals 15 sigrar og 1 tap 93,8 prósent sigurhlutfall Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Stjarnan 84-70 | Snæfell sópaði Stjörnunni í sumarfrí Snæfell sópaði Stjörnunni í sumarfrí og tryggði um leið sæti sitt í úrslitum Dominos-deildar kvenna með 84-70 sigri á Stykkishólmi í kvöld. 5. apríl 2017 22:00 Snæfellsstelpurnar kunna þá list að klára seríur í úrslitakeppninni Íslandsmeistarar Snæfells í kvennakörfunni geta í kvöld tryggt sér sæti í úrslitaeinvígi Domino´s deildar kvenna í körfubolta með sigri á Stjörnunni á heimavelli. 5. apríl 2017 17:15 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Snæfell 70-86 | Snæfell einum leik frá úrslitaeinvíginu Snæfell vann góðan sigur á Stjörnunni, 86-70, í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Dominos-deildar kvenna en liðið leiðir því einvígið 2-0 og getur með sigri í næsta leik komist í úrslitaeinvígið. 1. apríl 2017 18:00 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Njarðvík | Fyrsti leikur vetrarins „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Sjá meira
Snæfellskonur eru komnar í úrslitaeinvígi Domino´s deildar kvenna fjórða árið í röð en liðið sópaði Stjörnuliðinu út úr undanúrslitunum á miðvikudagskvöldið. Fyrirliði Snæfellsliðsins, Gunnhildur Gunnarsdóttir var með 10,9 stig og 4,3 fráköst að meðaltali í einvíginu. Sópið þýddi að Gunnhildur bætti enn við magnað sigurhlutfall sitt í undanúrslitaeinvígum. Snæfell vann þarna alla þrjá leiki sína í undanúrslitunum annað árið í röð og hefur unnið 9 af 10 leikjum sínum í undanúrslitaeinvígum síðan að Gunnhildur kom aftur heim í Hólminn. Gunnhildur var í fjögur ár hjá Haukum og fór þá tvisvar í undanúrslitin. Haukaliðið vann 3-0 á þá ríkjandi Íslandsmeisturum Keflavíkur í bæði skiptin. Gunnhildur hefur nú farið fimm sinnum í undanúrslitaeinvígi og ekki aðeins komist í lokaúrslitin í öll fimm skiptin heldur fagnað sigri í 15 af 16 leikjum sínum í undanúrslitunum. Gunnhildur er þannig með 93,8 prósent sigurhlutfall í undanúrslitaeinvígum. Gunnhildur nálgast nú met KR-ingsins Kristínu Bjarkar Jónsdóttur sem tók þátt í 9 af fyrstu 10 úrslitakeppnunum. KR-liðið vann 17 af 18 leikjum sem Kristín Björk spilaði í undanúrslitunum eða 94,4 prósent leikjanna. Í þriðja sætinu á eftir þeim Kristínu og Gunnhildi er Guðbjörg Norðfjörð sem fagnaði sigri í 19 af 22 leikjum sem hún spilaði í undanúrslitaeinvígum á sínum ferli.Undanúrslitaeinvígi GunnhildarMeð Haukum 2012: 3-0 sigur á Keflavík 2014: 3-0 sigur á KeflavíkMeð Snæfelli 2015: 3-1 sigur á Grindavik 2016: 3-0 sigur á Val 2017: 3-0 sigur á StjörnunniSamtals 15 sigrar og 1 tap 93,8 prósent sigurhlutfall
Dominos-deild kvenna Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Stjarnan 84-70 | Snæfell sópaði Stjörnunni í sumarfrí Snæfell sópaði Stjörnunni í sumarfrí og tryggði um leið sæti sitt í úrslitum Dominos-deildar kvenna með 84-70 sigri á Stykkishólmi í kvöld. 5. apríl 2017 22:00 Snæfellsstelpurnar kunna þá list að klára seríur í úrslitakeppninni Íslandsmeistarar Snæfells í kvennakörfunni geta í kvöld tryggt sér sæti í úrslitaeinvígi Domino´s deildar kvenna í körfubolta með sigri á Stjörnunni á heimavelli. 5. apríl 2017 17:15 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Snæfell 70-86 | Snæfell einum leik frá úrslitaeinvíginu Snæfell vann góðan sigur á Stjörnunni, 86-70, í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Dominos-deildar kvenna en liðið leiðir því einvígið 2-0 og getur með sigri í næsta leik komist í úrslitaeinvígið. 1. apríl 2017 18:00 Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Fótbolti Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Íslenski boltinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Njarðvík | Fyrsti leikur vetrarins „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Ólöf Helga tekur við stjórninni: „Orðnar mjög spenntar fyrir fyrsta þætti“ NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Tryggvi varði flest skot á EM og tók næstflest fráköst Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Grikkir stálheppnir að landa bronsinu Tyrkir pökkuðu Giannis og Grikkjum saman á leið í úrslit „Að spila á Íslandi er frábært tækifæri fyrir mig“ Þjóðverjar í úrslit EM í fyrsta sinn í tuttugu ár Bertone á leið í Stjörnuna en byrjar í fimm leikja banni Annar fyrrverandi leikmaður Sacramento Kings til Álftaness Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Snæfell - Stjarnan 84-70 | Snæfell sópaði Stjörnunni í sumarfrí Snæfell sópaði Stjörnunni í sumarfrí og tryggði um leið sæti sitt í úrslitum Dominos-deildar kvenna með 84-70 sigri á Stykkishólmi í kvöld. 5. apríl 2017 22:00
Snæfellsstelpurnar kunna þá list að klára seríur í úrslitakeppninni Íslandsmeistarar Snæfells í kvennakörfunni geta í kvöld tryggt sér sæti í úrslitaeinvígi Domino´s deildar kvenna í körfubolta með sigri á Stjörnunni á heimavelli. 5. apríl 2017 17:15
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Snæfell 70-86 | Snæfell einum leik frá úrslitaeinvíginu Snæfell vann góðan sigur á Stjörnunni, 86-70, í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Dominos-deildar kvenna en liðið leiðir því einvígið 2-0 og getur með sigri í næsta leik komist í úrslitaeinvígið. 1. apríl 2017 18:00