Fleiri fréttir

Meistaraefnin byrja úrslitakeppnina vel

Golden State Warriors tók forystuna í einvíginu við Portland Trail Blazers í 1. umferð úrslitakeppni NBA-deildarinnar með 121-109 sigri í fyrsta leik liðanna í kvöld.

Kanínurnar komnar í sumarfrí

Íslendingaliðið Svendborg Rabbits er komið í sumarfrí eftir tap fyrir Bakken Bears, 93-85, í undanúrslitum um danska meistaratitilinn í körfubolta. Bakken vann einvígið 3-0.

Mikill munur á oddaleikjareynslu

Keflavík og Skallagrímur spila í kvöld hreinan úrslitaleik um sæti í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn.

Nú var lukkan ekki með Friðriki Inga 11. apríl

11. apríl hafði fyrir gærkvöldið verið einstaklega góður dagur á þjálfaraferli Friðriks Inga Rúnarssonar í úrvalsdeild karla í körfubolta en fyrrnefnd lukka var ekki með honum í gær.

Alltaf Grindavík hjá Jóni Arnóri í lokaúrslitum

Jón Arnór Stefánsson tryggði KR sæti í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn í gærkvöldi þegar hann skoraði sigurkörfuna í 86-84 sigri KR í fjórða leiknum á móti Keflavík í undanúrslitaeinvígi liðanna.

Amin: Við höfum verið betri í síðustu tveimur leikjum

"Þetta var ótrúlega erfiður leikur og við vissu alltaf að þetta yrði það. Þeir voru að berjast til að komast í úrslit og við að berjast fyrir lífi okkar,“ segir Amin Stevens, leikmaður Keflavíkur, eftir leikinn í kvöld.

Kristófer Acox: Ég skuldaði Herði þetta blokk

„Ég náði bara að stíga út og hirða frákastið og troða þessum bolta ofan í,“ segir Kritófer Acox sem tróð boltanum í körfuna undir lokin og það á ótrúlega mikilvægum tímapunkti.

Allir stigu á bensínsgjöfina

Grindavík er komið í lokaúrslit í Domino's-deild karla eftir auðvelt undanúrslitaeinvígi. Stjörnumenn áttu engin svör við því að allir aðalleikmenn Grindavíkur spiluðu betur en þeir gerðu í deildarkeppninni.

Sjá næstu 50 fréttir