Fleiri fréttir

Svekkjandi leiðarlok á HM

Ísland tapaði með þriggja marka mun, 29-32, fyrir Brasilíu í síðasta leik sínum á HM í handbolta. Ellefta sætið varð niðurstaðan. Byrjunin á leiknum var afleit og vörn og markvörslu íslenska liðsins var ábótavant.

Óli Gústafs: Erum að spila undir getu

"Við hefðum allir viljað enda á sigri. Við reyndum að gíra okkur upp því við vildum enda í topp tíu á þessu móti,“ sagði Ólafur Gústafsson landsliðsfyrirliði eftir tapið gegn Brössum í dag.

Spánverjar sendu Sterbik strax aftur heim

Arpad Sterbik spilaði aðeins einn leik með spænska landsliðinu á HM í handbolta í Þýskalandi og Danmörku en spænska landsliðið hefur nú kallað aftur á Rodrigo Corrales inn í hópinn

Haukur: Þetta er bara handbolti

Selfyssingurinn Haukur Þrastarson lék sinn fyrsta leik á stórmóti fyrir íslenska landsliðið í kvöld. Hann kom inn af krafti, skoraði tvö mörk og sýndi að hann er framtíðarmaður í liðinu.

Guðmundur: Fjárfesting til framtíðar

Guðmundur Guðmundsson, landliðsþjálfari, var ánægður með ungu drengina okkar sem börðu frá sér í níu marka tapi gegn Frökkum, 31-22, í Köln í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir