Fleiri fréttir

Refsað fyrir öll þau mistök sem gerð voru 

Íslenska karlalandsliðið í handbolta mætti ofjörlum sínum þegar liðið tók á móti ríkjandi Evrópumeisturum Spánar í öðrum leik sínum á heimsmeistaramótinu í handbolta karla í München í gær. Niðurstaðan var sjö marka tap.

Gísli Þorgeir: Skorum ekki nóg af auðveldum mörkum

"Þetta var ljómandi að fá að spila mínar fyrstu mínútur á stórmóti en skrýtin tilfinning eftir sjö marka tap. Mér finnst þetta ekki gefa rétta mynd af leiknum því við vorum einhvern veginn alltaf inni í þessu,“ sagði Gísli Þorgeir Kristjánsson í samtali við Tómas Þór Þórðarson eftir leikinn gegn Spánverjum í dag.

Sérfræðingurinn: Baráttan og leikgleðin þjóðinni til sóma

Sebastian Alexandersson, sérfræðingur Stöðvar 2 Sports, hrósaði íslenska liðinu fyrir baráttu og vilja þrátt fyrir sjö marka tap gegn Spánverjum í öðrum leik Íslands á HM 2019 í handbolta. Sebastian sagði íslenska liðið skrefinu á eftir bestu liðum heims eins og staðan er í dag.

Auðvelt hjá Ungverjum gegn Angóla

Ungverjar unnu öruggan sigur á Angóla á Heimsmeistaramótinu í handbolta í dag. Lokatölur 34-24 eftir að staðan í hálfleik var 18-8. Með sigrinum fara Ungverjar uppfyrir Angóla í D-riðli.

Katar náði í fyrsta sigurinn

Katar náði í sín fyrstu stig á HM í handbolta þegar liðið vann Egyptaland í uppgjöri stigalausu liðanna í D-riðli.

Patrekur fékk köku í tilefni hundraðasta leiksins

Austurríkismenn byrjuðu HM í handbolta á sigrii á Sádí Arabíu í gær og fögnuðu því sem skildi. Austurríska sambandið bauð upp á köku, en hún var þó ekki bara vegna sigursins heldur var leikurinn sá hundraðasti undir stjórn Patreks Jóhannessonar.

Fyrsti sigur Rússa kom gegn Kóreu

Rússar unnu sinn fyrsta sigur á HM í handbolta í dag þegar liðið lagði sameinað lið Kóreu að velli 34-27 í Berlín.

Króatar sterkari á ögurstundu

Frammistaða íslenska karlalandsliðsins í handbolta í fyrsta leik sínum á heimsmeistaramótinu lofaði góðu. Íslenska liðið lék heilt yfir vel í leikum, það voru smáatriði sem réðu því að Króatar höfðu að lokum betur.

Sjá næstu 50 fréttir