Fleiri fréttir

Ekki litli „Ísskápurinn“

Ágúst Birgisson hefur átt frábæra 18 mánuði síðan hann skipti úr Aftureldingu í FH í fyrra. Hann toppaði gott tímabil með sæti í úrvalsliði ársins.

Besta varnarliðið féll úr Olís-deildinni

Sverre Andreas Jakobsson náði að gera Akureyri að besta varnarliði Olís-deildar karla á þessu tímabili en það kom þó ekki í veg fyrir að liðið hans féll úr deildinni.

„Fokkaðu þér“

Arnar Pétursson, þjálfari ÍBV, lét kollega sinn hjá Valsmönnum, Óskar Bjarna Óskarsson, heyra það svo um munaði í leik liðanna í Olís-deild karla í gær.

Risastór tímamót fyrir handboltann á Akureyri

Akureyringar eiga loksins lið í efstu deild í fótboltanum (KA) og körfuboltanum (Þór Ak.) en handboltalíf bæjarins varð fyrir miklu áfalli í gærkvöldi þegar Akureyrarliðið féll úr Olís-deild karla.

Sverre: Erfitt að kyngja þessu

Varnartröllið Sverre Andreas Jakobsson var að vonum niðurlútur eftir tap Akureyringa gegn Stjörnunni í kvöld en með því varð ljóst að Akureyri féll niður úr deild þeirra bestu.

Örlögin á toppi og botni ráðast í kvöld

Úrslitin í Olís-deild karla í handbolta ráðast í kvöld þegar lokaumferðin fer fram. FH dugir jafntefli gegn Selfossi til að verða deildarmeistari í fyrsta sinn í aldarfjórðung. Í Mýrinni berjast Stjarnan og Akureyri hins vegar fyrir líf

Aron með þrjú þegar Veszprém flaug áfram

Aron Pálmarsson og félagar í ungverska meistaraliðinu Veszprém eru komnir áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í handbolta eftir stórsigur á Zagreb, 29-19.

Sá markahæsti framlengir við ÍBV

Theodór Sigurbjörnsson, markahæsti leikmaður Olís-deildar karla í handbolta, hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við ÍBV.

Sjá næstu 50 fréttir