Fleiri fréttir

Gunnar: Glórulaust hjá Heimi

Gunnar Magnússon, þjálfari Hauka, sagði að slæm byrjun hafi orðið sínum mönnum að falli í leiknum gegn FH í kvöld. Þá hafi rauða spjaldið sem Heimir Óli Heimisson fékk á 54. mínútu reynst afar dýrt.

Arnar: Við féllum bara á prófinu

Það var enginn sáttur með einungis eitt stig í Vestmanneyjum í dag og það átti líka við um Arnar Pétursson, þjálfara ÍBV. Lærsveinar hans nánast misstu frá sér deildarmeistaratitilinn með því að gera 22-22 jafntefli á móti botnliði Akureyrar.

Nimes vann án Snorra Steins í kvöld

Íslendingaliðið Nimes fagnaði góðum útisigri í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld þrátt fyrir að leika án aðalleikstjórnenda síns.

Ágúst ætlar ekki í formannsframboð

Ágúst Þór Jóhannsson, fyrrum þjálfari kvennalandsliðsins, hefur ákveðið að bjóða sig ekki fram til formanns á komandi ársþingi HSÍ.

Bjarki með sex mörk í öruggum sigri

Bjarki Már Elísson skilaði af sér góðu dagsverki í öruggum átta marka sigri Füsche Berlin á Ribnica í EHF-bikarnum á heimavelli í dag en Bjarki skoraði sex mörk í öruggum sigri.

Kvennalið Fjölnis fær nýjan þjálfara

Arnór Ásgeirsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri/starfsmaður handknattleiksdeildar Fjölnis og þjálfari meistaraflokks kvenna hjá félaginu.

Ágúst íhugar framboð til formanns HSÍ

Ágúst Jóhannsson, fyrrverandi þjálfari íslenska kvennalandsliðsins og núverandi þjálfari karlaliðs KR, íhugar að bjóða sig fram til formanns HSÍ.

Álaborg fagnaði titlinum með stæl

Lið Arons Kristjánssonar, Álaborg, varð deildarmeistari fyrr í kvöld og fagnaði því svo með því að vinna öruggan sigur, 26-22, á Kolding.

Geir tryggði Cesson-Rennes sigur

Geir Guðmundsson var hetja franska liðsins Cesson-Rennes í kvöld er hann skoraði sigurmark liðsins gegn Saran í frönsku úrvalsdeildinni í kvöld.

Löwen vann eins marks sigur í Kiel

Rhein-Neckar Löwen er í fínum málum í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar eftir útisigur, 24-25, gegn Kiel í fyrri leik liðanna.

Sjá næstu 50 fréttir