Fleiri fréttir

Mamma vildi ekki að ég spilaði íshokkí

Cloé Lacasse er markahæsti leikmaður Pepsi-deildar kvenna. Kanadíski framherjinn fór í fótbolta því móðir hennar vildi frekar sólbrúnku en kaldar hallir.

Heimir: Við erum í eltingarleik

Heimir Guðjónsson þjálfari FH fagnaði vel í leikslok eftir mikilvægan sigur á Breiðablik í Pepsi-deildinni í kvöld.

Björgvin og félagar sýndu enga miskunn

Björgvin Stefánsson skoraði þrennu þegar Haukar unnu stórsigur á Leikni F., 5-0, á Gaman Ferða vellinum í Hafnarfirði í 9. umferð Inkasso-deildarinnar í dag.

Emil: Betra liðið tapaði í kvöld

Miðjumaður Fylkis var svekktur eftir 0-1 tap gegn FH í kvöld en hann sagði Fylkismenn hafa verið rænda vítaspyrnu í seinni hálfleik.

Keflavík í annað sætið

Keflvíkingar komust upp í annað sætið í Inkasso-deildinni í kvöld er liðið marði 0-1 sigur á botnliði Gróttu.

FH búið að selja Hendrickx

Knattspyrnudeild FH tilkynnti í kvöld að félagið væri búið að selja Jonathan Hendrickx til Portúgals.

Logi er fullkominn fyrir þetta Víkingslið

Eftir nokkurra ára hvíld frá þjálfun hefur Logi Ólafsson snúið gengi Víkings R. við. Frá því Logi tók við hefur ekkert lið í Pepsi-deildinni náð í fleiri stig. Óskar Hrafn Þorvaldsson segir að Logi hafi komið með aga og léttleika.

Harpa komin í gang

Markahrókurinn Harpa Þorsteinsdóttir var í stuði á afmælisdegi sínum og skoraði tvö mörk fyrir Stjörnuna í stórsigri á Haukum.

Beitir: Ég fylgist ekki með fótbolta

Beitir Ólafsson hefur komið gríðarlega sterkur inn í mark KR eftir að KR-ingar náðu í hann eftir að tveir aðalmarkverðir liðsins höfðu meiðst.

Sjá næstu 50 fréttir