Fleiri fréttir

Blikar rúlluðu yfir Þróttara

Breiðablik átti ekki í miklum vandræðum með að leggja Þrótt R. að velli þegar liðin mættust í riðli 4 í Lengjubikarnum í kvöld. Lokatölur 0-4, Blikum í vil.

Birnir og Ægir æfa með liðinu hans Arons

Fjölnismennirnir ungu og efnilegu Birnir Snær Ingason og Ægir Jarl Jónasson halda til Tromsö næsta sunnudag þar sem þeir munu æfa með norska úrvalsdeildarliðinu í viku.

Valsmenn kláruðu HK í seinni hálfleik

Valsmenn unnu 3-1 sigur á HK í Lengjubikarnum í kvöld en varamennirnir Einar Karl og Kristinn Ingi komu af krafti inn af bekknum og skoruðu tvö af þremur mörkum Valsmanna.

Fjórði Daninn til Vals

Bikarmeistarar Vals hafa samið við danska framherjann Nicolas Bøgild um að leika með liðinu í sumar.

Sindri samdi við Valsmenn

Hinn tvítugi Sindri Scheving er kominn aftur til Íslands frá Englandi og samdi við uppeldisfélag sitt, Val.

Jafnt hjá Breiðablik og Grindavík

Breiðablik tók á móti Grindavík í fyrsta leik dagsins í A-deild Lengjubikarsins í Fífunni í dag en leiknum lauk með 1-1 jafntefli eftir að gestirnir úr Grindavík komust yfir snemma leiks.

"Ekki eins hræðilegt og ég hélt“

Sérstakt dómaranámskeið fyrir konur fer fram í höfuðstöðvum KSÍ í kvöld. Þetta námskeið er liður í því að fjölga konum í dómarahópi KSÍ.

Milos og Muhammed til Víkings

Víkingur R. hefur samið við tvo erlenda leikmenn um að leika með liðinu í Pepsi-deild karla á næsta tímabili.

Ríkharður Jónsson látinn

Ríkharður Jónsson, einn besti knattspyrnumaður Íslands fyrr og síðar, lést í gærkvöldi en hann var 87 ára ára gamall. Skagafréttir greina frá þessu.

Björn: Skýr hræðsluáróður hjá framboði Guðna

Björn Einarsson segist hafa búist við annarri niðurstöðu í kjöri til formanns KSÍ og segir að skýr hræðsluáróður hafi verið rekinn af framboði Guðna Bergssonar, mótframbjóðanda hans.

Sjá næstu 50 fréttir