Fleiri fréttir

Benfica sótti sigur til Tyrklands

Jón Guðni Fjóluson var á varamannabekk Krasnodar sem gerði jafntefli við Bayer Leverkusen í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar.

Óvænt tap Arsenal í Hvíta-Rússlandi

Verðandi liðsfélagar Willums Þórs Willumssonar í Bate Borisov unnu nokkuð óvæntan sigur á Arsenal í fyrri leik liðanna í 32-liða úrslitum Evrópudeildarinnar.

Bale gæti fengið tólf leikja bann

Forráðamenn spænsku úrvalsdeildarinnar hafa óskað þess að spænska knattspyrnusambandið refsi Gareth Bale, leikmanni Real Madrid, fyrir hegðun sína í leiknum gegn Atletico á dögunum.

Neymar: Við munum vinna Meistaradeildina

Brasilíumaðurinn Neymar er ekki í neinum vafa um að lið hans, PSG, vinni Meistaradeildina á þessari leiktíð. Liðið sé það frábært og þjálfarinn þess utan snillingur.

Vill banna börnum að skalla fótbolta

Ryan Mason þurfti að leggja fótboltaskóna á hilluna eftir að hafa fengið slæmt höfuðhögg í leik á móti Chelsea í ensku úrvalsdeildinni. Nú ætlar hann að berjast fyrir reglubreytingu í barnafótboltanum í Englandi.

Courtois: Sem betur fer höfum við VAR

Myndbandsdómgæsla kom við sögu í fyrsta skipti í Meistaradeild Evrópu í kvöld þegar fyrsta mark leiks Ajax og Real Madrid var dæmt af.

Evrópumeistararnir unnu eftir VAR dramatík

Evrópumeistarar Real Madrid mega telja sig heppna að hafa farið með sigur á Ajax er liðin mættust í fyrri leik 16-liða úrslita Meistaradeildar Evrópu í Hollandi í kvöld.

PSG og United ákærð af UEFA

Bæði Manchester United og Paris Saint-German voru í kvöld ákærð af UEFA fyrir hegðun stuðningsmanna liðanna á leik þeirra á Old Trafford í gærkvöld.

Ný ítölsk súperstjarna fædd í fótboltanum

Nicolo Zaniolo var aðalstjarnan á Ólympíuleikvanginum í Róm í gærkvöldi þegar Roma vann 2-1 sigur á Porto í fyrri leik liðanna í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. En hver er þessi nítján ára strákur?

Scholes byrjaði á sigri

Paul Scholes hefur lært eitthvað af fyrrum samherja sínum hjá Manchester United, Ole Gunnar Solskjær, og frábærri byrjun hans í nýju starfi.

Sjáðu mörkin sem kláruðu United

PSG fór langt með að slá Manchester United út úr Meistaradeild Evrópu í kvöld og Roma hafði betur gegn Porto þegar 16-liða úrslitin hófust.

Fyrsta tap Solskjær kom gegn PSG

Manchester United er svo gott sem úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir tveggja marka tap fyrir Paris Saint-Germain á heimavelli sínum í kvöld. Þetta var fyrsta tap United undir stjórn Ole Gunnar Solskjær.

Rómverjar höfðu betur gegn Porto

Roma er með eins marks forystu á Porto fyrir seinni leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu eftir sigur á heimavelli í kvöld.

Willum á leið til Hvíta-Rússlands

Breiðablik hefur samþykkt kauptilboð frá hvít-rússneska félaginu Bate Borisov um kaup á miðjumanninum Willum Þór Willumssyni.

Gunnlaugur hættir með Þrótt

Gunnlaugur Jónsson hefur hætt störfum sem þjálfari meistaraflokks karla hjá Þrótti. Félagið sendi frá sér tilkynningu þess efnis í dag.

Sjá næstu 50 fréttir