Fleiri fréttir

Burnley slapp með jafntefli

Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði Burnley sem gerði markalaust jafntefli við Istanbul Basaksehir í forkeppni Evrópudeildarinnar.

Cardiff City styrkir sig í stöðu Arons Einars

Aron Einar Gunnarsson fær meiri samkeppni um mínútur hjá Cardiff City í enskun úrvalsdeildinni í vetur eftir að velska félagið gekk í dag frá komu Victor Camarasa frá Real Betis og Harry Arter frá Bournemouth.

Birkir Bjarnason aftur til Ítalíu?

Íslenski landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason gæti verið á förum frá Aston Villa ef marka má frétt á vefmiðlnum Birmingham Live.

Freyr: Annars væri ég ekki fær þjálfari

Það eru krefjandi en skemmtilegar vikur framundan hjá Frey Alexanderssyni sem í dag var ráðinn aðstoðarlandsliðsþjálfari karlalandsliðsins. Auk þess er hann kvennalandsliðsþjálfari.

Sjá næstu 50 fréttir