Fleiri fréttir

Einbeitingin á okkur sjálfum

Freyr Alexandersson, þjálfari íslenska kvennalandsliðsins í knattspyrnu, segir að leikmenn liðsins geti bætt ýmislegt frá sigrinum gegn Slóveníu þegar liðið mætir Færeyjum í undankeppni HM 2019 í Þórshöfn í dag.

ABBA-kerfið og fjórða skiptingin á Íslandi í sumar

Í Mjólkurbikarnum í sumar verður hægt að gera auka skiptingu þegar leikur fer í framlengingu en þetta er meðal þeirra breyting á knattspyrnulögunum sem KSÍ tilkynnti um á heimasíðu sinni í dag.

Sagan ekki með Manchester City gegn Liverpool

Manchester City og Liverpool mætast á Etihad í kvöld í seinni leik liðanna í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu. City fékk 0-3 skell á Anfield í fyrri leiknum gegn Liverpool en sigurvegari einvígisins kemst í undanúrslitin.

Guardiola: Þurfum hinn fullkomna leik

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að liðið þurfi að mestu leyti að spila hinn fullkomna leik til þess að slá Liverpool út úr 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.

Valur Lengjubikarmeistari

Valur er Lengjubikarmeistari árið 2018 eftir 4-2 sigur á Grindavík í úrslitaleik Lengjubikarsins en spilað var á Eimskipsvellinum í Laugardal.

Þrír Íslendingar en enginn í sigurliði

Þrír Íslendingar voru í eldlínunni á Norðurlöndunum í kvöld. Nýliðar Start töpuðu í Noregi og sænsku meistararnir í Malmö gerði 1-1 jafntefli við AIK á heimavelli.

FH semur við miðvörðinn Rennico

FH hefur samið við miðvörðinn Rennico Clarke en hann semur við Hafnarfjarðarliðið til tveggja ára. Þetta staðfesti FH á Twitter en hann var á reynslu hjá félaginu á dögunum og lék meðal annars í æfingarleik gegn Breiðablik.

Aldrei meira að gera hjá De Gea en á þessu tímabili

Spænski markvörðurinn David De Gea hefur átt frábært tímabil með Manchester United og á mikinn þátt í því að United-liðið er í öðru sæti ensku úrvalsdeildarinnar og á enn tölfræðilega möguleika á að vinna enska meistaratitilinn.

Aron Einar sagður geta valið úr tilboðum frá fjórum löndum

Samningur Arons Einars Gunnarssonar landsliðsfyrirliða hjá Cardiff City rennur út í sumar og Aron hefur ekki viljað skrifað undir nýjan samning við velska liðið. Það streyma nefnilega til hans tilboðin samkvæmt fréttum í enskum fjölmiðlum.

Christensen: Ég er þakklátur Conte

Andrea Christensen, leikmaður Chelsea, segist vera þakklátur Antonio Conte fyrir að hafa ennþá trú á sér þó svo að frammistaða hans hafi ekki verið jafn góð í síðustu leikjum og í byrjun tímabils.

Wenger: Welbeck á allt gott skilið

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, fór fögrum orðum um framherja sinn Danny Welbeck á blaðamannafundi eftir 3-2 sigur Arsenal á Southampton í dag.

Pique: Ég mun ekki sofa á nóttinni

Gerard Pique, leikmaður Barcelona, kom með kaldhæðið skot á Zidane, stjóra Real Madrid, eftir að Zidane sagði að lið hans myndi ekki standa heiðursvörð er liðin mætast í næsta mánuði.

Sigur hjá Heimi og félögum

Heimir Guðjónsson og lærisveinar hans í HB unnu sterkan útisigur á EB/Streymi í færeysku deildinni í dag en lokastaðan var 0-1.

Tap hjá Íslendingunum í Rostov

Sverrir Ingi Ingason og Ragnar Sigurðsson þurftu að sætta sig við eins marks tap gegn Lokomotiv í rússnesku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Welbeck hetja Arsenal í dramatískum sigri

Danny Welbeck var allt í öllu í sigri Arsenal á Southampton í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. Leikurinn leystist upp í vitleysu á loka mínútunum með tvö rauð spjöld í uppbótartíma.

Eggert Gunnþór vann Hannes og félaga

Eggert Gunnþór Jónsson og félagar í SönderjyskE höfðu betur gegn Hannesi Þór Halldórssyni og liðsmönnum í Randers í fallslag í dönsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Haukar byggja knattspyrnuhús

Upphitað knattspyrnuhús verður reist á íþróttsvæði Hauka að Ásvöllum í Hafnarfirði er fram kemur í tilkynningu frá félaginu í morgun.

Danilo: Við vorum betra liðið

Manchester United vann grannaslaginn við Manchester City í gær og kom í veg fyrir að City gæti fagnað Englandsmeistaratitlinum. Varnarmaður City vildi þó ekki viðurkenna að United hafi verið betra liðið í leiknum.

Bjarni Mark aftur í KA

Bjarni Mark Antonsson er á leið aftur til Íslands og mun spila með KA í Pepsi deildinni í sumar. Félagið staðfesti þetta á heimasíðu sinni.

Sjáðu endurkomu United og allt hitt úr leikjum gærdagsins

Enska úrvalsdeildin sýndi það í gær að hún er ein skemmtilegasta deild í heimi. Stórleikur fullur af umdeildum atvikum; mark þar sem tveir leikmenn bítast um heiðurinn, dramatískir fallslagir, allir fengu sitt fyrir aðgöngumiðann.

Sjá næstu 50 fréttir