Fleiri fréttir

Brassinn fór illa með Brighton

David de Gea var besti leikmaður helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni eins og fjallað er um hér á síðunni. Liverpool-maðurinn Philippe Coutinho kom sennilega næstur þar á eftir.

Pogba vonar að leikmenn City meiðist

Paul Pogba vonast eftir því að lykilmenn Manchester City meiðist og valdi því að liðið fari að misstíga sig í ensku úrvalsdeildinni.

Ramos setti nýtt met í brottrekstrum

Sergio Ramos bætti miður skemmtilegt met í gær, þegar hann var rekinn útaf í jafntefli Real Madrid og Athletico Bilbao í La Liga deildinni á Spáni.

Ryan Taylor: Ég spilaði bara minn leik

Ryan Taylor var besti maður vallarins þegar ÍR vann Grindavík, 97-90, í kvöld. Hann var sammála blaðamanni að þetta hafi verið besti leikur hans í ÍR treyjunni.

Slutsky látinn fara frá Hull

Leonid Slutsky hefur látið af störfum sem knattspyrnustjóri Hull City í ensku 1. deildinni í knattspyrnu.

Hjörtur vann montréttinn á Eggert

Rúnar Alex Rúnarsson og félagar í Nordsjælland unnu sterkan 1-3 sigur á FC Copenhagen í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld. Eggert Gunnþór Jónsson tapaði Íslendingaslag Sonderjyske og Bröndby, en Hjörtur Hermannsson kom ekkert við sögu fyrir Bröndby.

Koeman hafnaði tilboðum frá nokkrum liðum

Ronald Koeman, fyrrum stjóri Everton, segist hafa hafnað nokkrum tilboðum um það að snúa til baka í ensku deildina en hann segir ástæðuna vera að hann vilji jafna sig á vonbrigðunum á að hafa verið rekinn.

Mourinho um Lacazette: Ótrúlegur bati

José Mourinho, stjóri Manchester United, var að vonum ánægður eftir sigur sinna manna gegn Arsenal í gær en leikurinn fór 3-1 þar sem að Jesse Lingard skoraði tvö mörk og Antonio Valencia skoraði 1.

Jafnt í Suðurstrandarslagnum

Bournemouth og Southampton mættust í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni í dag en leikurinn hófst kl 13:30 og var að ljúka rétt í þessu.

Wenger: Reiður og svekktur

Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segist vera reiður og svekktur eftir tap sinna manna gegn Manchester United í gær.

Wijnaldum: Vissi ekki hvað ég átti að gera

Gini Wijnaldum, leikmaður Liverpool, viðurkenndi eftir leik liðsins gegn Brighton að hann hafi ekki vitað hvað hann átti að gera þegar hann þurfti að spila sem varnarmaður í fyrsta sinn á sínum ferli í gær.

Mourinho: De Gea bestur í heimi

David de Gea var maður leiksins þegar Manchester United vann Arsenal 1-3 á Emirates í gær, en Arsenal átti 33 skot í leiknum.

Markalaust hjá Real

Spánarmeistararnir náðu ekki að nýta sér það að Barcelona hafði gert jafntefli fyrr í dag og eru því enn átta stigum frá toppsæti deildarinnar.

Fyrsta mark Harðar á tímabilinu sjálfsmark

Hörður Björgvin Magnússon skoraði sitt fyrsta mark í búningi Bristol á tímabilinu í ensku 1. deildinni í kvöld. Því miður þá fór boltinn þó í mark Bristol, en ekki andstæðinganna.

Tvenna hjá Berglindi

Berglind Björg Þorvaldsdóttir skoraði bæði mörk Verona í sigir á Empoli í ítölsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

Jón Daði og félagar unnu Sunderland

Átta leikir fóru fram í ensku Championship deildinni í dag en eini Íslendingurinn sem var í eldlínunni var Jón Daði Böðvarsson en hann byrjaði á bekknum í sigri Reading gegn Sunderland.

Sjá næstu 50 fréttir