Fleiri fréttir

Alfreð með tvö í sigri Augsburg

Sjö leikir fóru fram í þýska boltanum en þar á meðan var viðureign Mainz og Augsburg þar sem Alfreð Finnbogason var í byrjunarliði.

United hefur áhuga á Goretzka

Sky Sports greinir frá því í morgun að Manchester United hefur mikinn áhuga á því að festa kaupa á Leon Goretzka, leikmanni Schalke, í janúarglugganum.

Hazard skoraði tvö í sigri Chelsea

Enski boltinn heldur áfram að rúlla í dag en fyrsti leikur dagsins fór fram á Stamford Bridge en þar mættust Chelsea og Newcastle.

Conte: Ég sætti mig við þetta

Antonio Conte, stjóri Chelsea, hefur ákveðið að sætta sig við ákæru og sekt eftir hegðun sína gegn Swansea síðastliði miðvikudagskvöld.

Ekkert mál að komast beint á leiki í HM

Ísland er í riðli með Argentínu, Króatíu og Nígeríu og spilar í D-riðli á Heimsmeistaramótinu. Fréttablaðið skoðaði borgirnar sem Íslendingar munu heimsækja í sumar en auðvelt verður að komast á leikstaði.

Rómantískt að fá Argentínu

Fyrsti leikur Íslands á HM verður á móti Lionel Messi og félögum í Moskvu 16. júní. Leiðir Íslendinga og Króata liggja saman enn á ný og þá mæta íslensku strákarnir fyrrverandi Afríkumeistaraliði Nígeríu.

Mourinho hugsar eins og Björn Borg

José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, fann sér nýjan innblástur fyrir „hugsum um einn leik í einu“ klisjuna sem íþróttaþjálfarar eru svo hrifnir af.

Úrslitaleikur Nígeríu og Argentínu

Landsliðsþjálfari Nígeríu telur að lokaleikur liðsins gegn Argentínu muni ráða úrslitum um hvaða lið komast upp úr D-riðli, en ásamt Nígeríu og Argentínu eru Ísland og Króatía í riðlinum.

Enn sat Birkir á bekknum

Birkir Bjarnason þurfti að horfa af bekknum á lið sitt gera 1-1 jafntefli við Leeds í ensku 1. deildinni í fótbolta.

Henson frumsýndi nýja landsliðstreyju

Henson kynnti nýja landsliðstreyju sína að Hlíðarenda í dag eftir að riðill Íslands var kominn á hreint, en dregið var í riðla nú síðdegis.

Lacazette ekki með á morgun

Franski framherjinn Alexandre Lacazette verður fjarri góðu gamni þegar Arsenal fær Manchester United í heimsókn á morgun. Þetta staðfesti Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, á blaðamannafundi í dag.

Argentína ein af átta þjóðum á HM sem við getum mætt í fyrsta sinn

Ísland verður næsta sumar í fyrsta sinn á stærsta sviði fótboltans þegar liðið keppir á heimsmeistaramótinu í Rússlandi en þar gætu strákarnir okkar spilað við þjóðir í fyrsta sinn í sögu íslenska landsliðsins. Leikur á móti Lionel Messi og félögum yrði sögulegur.

Allt sem þú þarft að vita fyrir HM-dráttinn

Í dag verður dregið í riðla fyrir lokakeppni heimsmeistaramótsins í knattspyrnu sem fer fram í Rússlandi næsta sumar. Ísland er á meðal þátttökuþjóða í fyrsta sinn og blandar því geði við risa knattspyrnuheimsins í fyrsta sinn.

Sjá næstu 50 fréttir