Fleiri fréttir

„Þeir eru að gera allt til að stoppa okkur“

Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta er mætt til Texas eftir góða dvöl í Kaliforníu, fyrir úrslitaleikinn gegn Bandaríkjunum í SheBelieves Cup aðfaranótt fimmtudags. Ferðin gekk þó ekki þrautalaust.

„Loksins skoraðirðu með stóra hausnum þínum“

Bruno Fernandes, leikmaður Manchester United, hefur greint frá því hvað hann sagði við samherja sinn, Harry Maguire, eftir að hann skoraði gegn Leeds United í ensku úrvalsdeildinni á sunnudaginn.

Annað áfall fyrir Breiðablik

Knattspyrnumaðurinn Juan Camilo Pérez frá Venesúela mun væntanlega ekkert spila með Breiðabliki á þessu ári en miklar vonir voru bundnar við hann í vesturhluta Kópavogs.

Meirihluti stuðningsmanna vill losna við Ronaldo

Skoðanakönnun The Athletic á meðal stuðningsmanna Manchester United kemur ansi illa út fyrir Cristiano Ronaldo og sérstaklega Harry Maguire en Bruno Fernandes er greinilega aðalmaður liðsins í huga flestra.

Undrastund á Koteyrarbreiðu

Flestir veiðimenn hafa líklega upplifað stundir þar sem einhvern veginn allt virðist ganga upp, laxinn í tökustuði og gleðin í hámarki.

Tuchel: Ekki tíminn til að hlæja að Romelu Lukaku

Thomas Tuchel, knattspyrnustjóri Chelsea, þurfti að svara fyrir tölfræði Romelu Lukaku á blaðamannafundi í gær en hann var haldinn fyrir Meistaradeildarleik Chelsea á móti Lille sem er fram í kvöld.

Daníel rekinn frá Grindavík

Stjórn körfuknattleiksdeildar Grindavíkur vinnur nú að því að ákveða hver stýra muni karlaliði félagsins út leiktíðina eftir að hafa ákveðið að láta Daníel Guðna Guðmundsson taka pokann sinn.

Aguero gæti verið með Argentínu á HM en í nýju hlutverki

Argentínska knattspyrnugoðsögnin Sergio Aguero varð að leggja skóna á hilluna á dögunum vegna hjartavandamála en svo gæti farið að hann missi samt ekki að næsta heimsmeistaramótinu sem fer fram í Katar í nóvember og desember á þessu ári.

Napoli mis­steig sig í titil­bar­áttunni

Napoli gerði 1-1 jafntefli við Cagliari á útivelli er liðin mættust í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. Sigur og liðið hefði jafnað AC Milan að stigum á toppi deildarinnar.

Ís­lands­mótið í efstu deild kvenna lengt

Handknattleikssamband Íslands, HSÍ, hefur ákveðið að lengja tímabilið í Olís-deild kvenna. Ástæðan sé fjöldi smita í vetur og þeim fjölda leikja sem hefur þurft að fresta.

Guð­mundur á leiðinni til Ála­borgar

Íslenski landsliðsmaðurinn Guðmundur Þórarinsson er lentur í Álaborg og mun skrifa undir samning við knattspyrnufélagið þar í bæ á næstu dögum. Frá þessu greindi fjölmiðlamaðurinn Ríkharð Óskar Guðnason á Twitter-síðu sinni í dag.

Leikjum dagsins frestað til morguns

Tveir leikir áttu að fara fram í Coca Cola-bikar kvenna í handbolta í kvöld. Þeim hefur nú báðum verið frestað vegna veðurs. Verða þeir leiknir annað kvöld.

Goðsögn hjá Breiðabliki fallin frá

Einar Ragnar Sumarliðason, starfsmaður hjá Breiðabliki til margra áratuga, er fallinn frá 71 árs gamall. Óhætt er að segja að Einar hafi verið goðsögn hjá Kópavogsfélaginu. Maður sem gekk í öll verk, með húmor og góðmennsku að vopni.

„Hún var ekki valin“

Arnar Pétursson segir að Karen Knútsdóttir, leikmaður Fram, hafi einfaldlega ekki verið valin í íslenska landsliðið í handbolta sem mætir Tyrklandi í tveimur leikjum í undankeppni EM í byrjun næsta mánaðar.

Sjá næstu 50 fréttir